Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 58
60 var frá sagt'J. í skrá þessari frá 1507 eru taldar allar jarðir í Vestmannaeyjum nema Olafshús, Nýibær og Stakkagerði, er annað- hvort hafa þá ekki til verið, eða verið einstakra manna eign. — Má í sambandi við það minna á, að sagt er í Hungrvöku að Magnús biskup hafi heypt nœr allar Vestmannaeyjar, og ekki allar, og að Odda-kirkja og Þykkvabæjar-klaustur virðast einhver ítök hafa átt í Vestmannaeyjum; telur kirkjan sér 1270 »firi ofan leiti« hundrað fiska og saltbelgi 4,s) en klaustrið 1340 sextigi skreiðar8). Þar sem því telja má víst að Vestmannaeyjar hafi verið kon- ungs eign að mestu eða öllu leyti á 15. öld og síðan, má það furðanlegt heita, að sagt er í svo gömlu skrifi sem ritgjörðinni frá 1593 (í 236 4to í Árnasafni), um Skálholts biskupa fyrir og eftir siðaskiftinl * * 4 *), að Vestmannaeyjar hafi legið þá til Skálholts, er Stefán biskup Jónsson andaðist (1518) og langt fram yfir það6). Hvenær Vestmannaeyjar hafi komist undir konung, undan Skál- holts-stól, — eða á hvern hátt, um það er mér allsendis ókunnugt að svo stöddu; ætla eg að það hafi orðið einhvern tíma á tímabil- inu frá því Jón biskup Halldórsson féll frá, 1339, til þess er Árni biskup Ólafsson hinn mildi tók við Skálholti, 1413. Á því tímabili voru biskuparnir nær allir norskir eða danskir. í loforðsskjali því er nefnt var hér að framan, að sex kaupmenn enskir hefðu gefið 1420, er nefndur Helgi Styrsson og kallaður þá »sysloman j westmanna0yum«®). Helgi mun þó jafnframt hafa haft Ranárvallasýslu. Til er dómur, dæmdur »aa Vilborgarstaudum i Vestmannaeyium aa Þingstad riettum« 1528 af 13 mönnum í dóm nefndum af Jóni Hallssyni, kongs umboðsmanni, um húsmenn og kaplatölu í Vest- mannaeyjum. Jón Hallsson var jafnframt sýslumaður í Rangár- l) Um afgjald af Vestmannaeyjum & 17. og 18 öld, sjá Jarðatal á íslandi, Khöfn 1847, bls. 20, og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalins I, 1. h. — Khöfn 1913. *) ísl. fornbrs. II, 88. *) S.st., hls. 740. 4) Bisk.s. II. h., hls. 235 o. s. frv., shr. Safn til s. ísl. I, 640 o. s. frv. *) Höf. hefir liklega þekt sögn Hnngurvöku um kaup Magnúsar hiskups og ennfr. dóm þann, er Stefán biskup lét ganga 1491, sem tinndargjald á Vestmanna- eyjum, — prentaður i Isl. fornhrs. VI. b., 769—60, — og kann að vera að hann hafi misskilið hann, en dómur sá er dæmdur samkv. áðurnefndum máldaga frá 1269, *) ísl. fornhrs. IV b., bls. 275—76.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.