Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 44
46 Þá var sýslumaður yfir eyjunum Helgi Styrsson og hefir hann klag- að kaupmenn þessa fyrir Ilannesi Pálssyni, og um vorið (11. apríl) fékk sýslumaður kaupmennina til að lofa því skriflega upp á æru og trú, að koma til alþingis og »hlýða góðra manna umdæmi®1). A þinginu er Helgi orðinn hirðstjóri og fær Hannes Jón biskup til að útvega sér vottorð og meðmælingabréf til konungs, undirritað af Helga, lögmönnum báðum, Lopti ríka, Arníinni og öðrum helztu höfðingjum Mun Hannes ekki hafa treyst upp á álit það er kong- ur kynni að hafa á honum einkum þar sem Árni biskup var utan- lands; enda er bersýnilegt af því bréfi, sem Jón biskup skrifar kongi sjálfur, að álit sumra manna í Björgvin á Hannesi hefir ekki verið sem bezt. Sýnilega hefir hér verið ráðabrugg þeirra dananna á móti hinum íslenzka höfðingja Árna biskupi. Komst hann aldrei til stóls síns upp frá þessu. Var hann kominn í stórskuldir við Eirík kon- ung um afgjöld þau af landinu, sem hann átti að innheimta svo sem hirðstjóri konungs eða umboðsmaður í 7 ár, og gaf hann konungi skuldabréf upp á 3000 enska nobela 22. júní 1420; skyldi skuldin greidd innan eins árs liðlega. Gengu 5 vinir Árna biskups í ábyrgð fyrir hann, þeirra á meðal Áslákur biskup í Björgvin og Andbjörn biskup á Hamri1). Þetta sama ár (1420) segir Gottskálks-annáll hann dáið liafa og segir hann hafi verið »suikin af kongs hofmonn- um til dauda utanlands«3). Jón Egilsson segir og að hann hafi dáið 1420. Er það miklu líklegra að hann hafi dáið það ár, hvernig svo sem á dauða lians kann að liafa staðið, heldur en hitt, sem eg veit heldur enga sönnun fyrir, að hann hafi lifað í Danmörku 10 ár upp frá þessu4). Ekki er víst hvort þeir hafi haldið orð sín kaupmennirnir og skriftað fyrir Hannesi á alþingi, en hitt er víst að þetta sama sumar óðu Englendingar hér svo uppi, að ekki höfðu verið dæmi til slíks fyr. Virðist svo sem þeir hafi einkum verið gramir þeim Hannesi og Jóni biskupi, hinum dönsku herrum, enda verið það auðvitað full- kunnugt, uð það voru Danir, eða hin útlenda stjórn landsins, sem lokaði landinu fyrir þeim, en ekki landsmenn sjálfir. Beztu skýrslu um framferði Englendinga hér á þessu sumri og hinum næstu, hefir Hannes sjálfur gefið í kæruskjali því sem hann bar fram árið 1425 fyrir ríkisráðið á Englandi út af þessum yfirgangi, ránum, vígaferl- ‘) ísl. fornbrs. IV. b., bls. 275—76 s) ísl. forubrs. IV. b , bls. 279—80. 10. sept. s á. sbrifa þeir í Björgvin Árni og Andbjörn biskupar bréf saman til páfa. ísl. fornbrs. IV. b., bls. 285, s) Isl. Ann , bls. 369. *) Safn I, bls. 2 og 34s).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.