Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 11
13 Stóra grjótskriðubrekkan, undir Neðri-Kleifum að vestan, er mynduð af margra alda sandfoki úr undirlendinu sunnan við Eiðið (Fitinni, Flötinni?) og svo sífeldu grjóthrapi ofan úr flettu. Sama er að segja um grjót- og sandbrekkuna undir Stóru Löngu upp af Hörgeyri. Hörgeyri hefir af sumum verið nefnd Klemenseyri, eftir kongs- verzlunarkaupmanni einum, er á að hafa bætt dálitlu ofan á liana til varnar höfninni. Það var nokkuð í samræmi hvað við annað, hefði undirlendið vestan við Hörgeyri kallast Stóraflöt, og þar hefðu hörgarnir staðið, en Langaflöt hefði heitið vestan við Kleifnaberg og vestur með Eiðinu — og kirkjan og grafreiturinn verið þar, og jafnvel bær um nokkurn tíma, — því að Flatir hafa kallast til þessa dags slétt- lendið vestan við höfnina — voginn — norðan við Sandskörðin, og HlíðarbreJcka vestan við »Eiðið«, neðanundir Stóra-Klifi. Um þriðja staðinn fyrir Ormsbæ er áður nokkuð getið, sem sé í Sandskörðunum og garðaleifunum sunnan og austan við Hána. Með tilliti til orða Landnámu, hefir þá snemma á öldum verið þar alt blásið. Fornir munir, sem þar hafa fundist, benda á fornan bæ þar, en Ormur þurfti alls ekki að eiga hann. Fleiri hafa bygt í Vestmannaeyjum á nokkurra ára tímabili en þeir Herjólfur og Orm- ur. Hefði Ormui' búið þarna, var lítt hugsandi að segja að hann byggi við hamar niðri, hvar sem sögumaðurinn — sem kunnugur — hefði verið staddur. Háin með Skiphellrum getur skoðast sem ham- ar og gat kallast Hamar, en engum hefði dottið annað í hug en að nefna hóndann þar inn við Hamar eða upp við Hamar. Það er at- hugavert, að Náttmálaskarð — milli Háar og Litla-Klifs — mun vera eina örnefnið í eyjunum, sem kent er við dagsmark, og að það mun þó hvergi bera heim við núverandi bæi sem dagsmark, en austarlega í Sandskörðunum lætur það nærri Munnmæli segja, að fyrir miðja 18, öld hafi kýrnar farið upp úr Náttmálaskarði að sunnan, niður úr því að norðan og au^tur með Stóra-Klifi að norð- an, og að þar hafi alt verið þá grasivaxið. Nú er skriða upp úr Skarðinu að sunnan og nokkuð niður norðnn megin og svo stand- berg, og stórgrýtis-urð austur með Klifi að norðan 5. Ornefni eftir þrœlum Hjörleifs Hróðmarssonar. / / Olíkleg er sú tilgáta, að Bjarnarey, Alfsey og Brandur taki nöfn sín af þrælum Hjörleifs þeim, sem Ingólfur Arnarson fann á Eiðinu og drap hér og þar. Upp í þessar eyjar er ekki auðhlaupið; tvo báta mundu þrælarnir hafa þurft, sinn í hvora átt, og þriðja bátinn hefði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.