Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 48
50 hans hafðí drepið og rænt flskinum frá Olav Nicholasson; einnig hafi þar þá verið margir þeirra er skrifað höfðu hótunarbréf til landsmanna (líklega til alþingis; þeir gerðu það 1423, eins og Hannes áður hefir sagt frá) og hans sjálfs, þess efnis, að ef vér eigi liðum þeim að verzla, þá mundu þeir sjálfir fara fram sínum vilja, ræna og rupla á sjó og landi, bæði konungs eignum og annara. Segir hann að þeir hafi skrifast á, sem lágu í Vestmannaeyjum og Hafnarfirði. Þar sem nú að allur þessi yfirgangur hefði átt sér stað og öll þessi ódáðaverk verið framin, sem hér hefir verið getið, þessir og þessir kongsins menn ræntir og höndum teknir, þá hefði hann farið til Vestmannaeyjar til þess að taka englendingana fasta. En þá hafi þeir hlaupið upp á móti honum svo sem opinberir fjandmenn og brotið báta hans þegar í stað svo að hann skyldi ekki komast þaðan undan aftur, haldið síðan á land upp (þ. e. eyna), með fána í broddi fylkingar, þangað er hann hafði leitað hælis. Loks hafi þó orðið griðum á komið og hafi fyrirliði þeirra með samþykki allra sinna félaga svarið að halda þau unz Noregskonungur og ríkisráðið i Englandi (Hinrik 6. var þá barn að aldri) semdi frið og gerði út um alla málavexti. Síðan kveðst hann hafa farið ofan að sjó og ætlað til lands, en þá hafi þeir allir þegar í stað ráðist á sig og rænt hann öllu því er hann hafði, 400 nobela1) virði, tekið þá báða höndum (þ e. hann og Balthazar), rænt þjóna hans. en síðan slept þeirn þó, nema einum, Olav Duwe, hann hafi þeir drepið að tveim dögum liðnum og tekið af honum dauðum innsigli Hannesar sjálfs og annað er hann hafði að varðveita fyrir hann á laun. Síðan hafi þeir skrifað til félögum sínum í Hafnarfirði og nokkrum íslending- um, er þeir hafi haldið svikara danakonungs, bréf þess efnis, að þeir þess vegna slepti sveinum hans vopnlausum, til þess að þeim veitti því hægar að drepa þá, og að ekki bæri að draga aftöku þeirra; en er þeir hefðu tilkynt þeim dráp sveinanna, þá ætluðu þeir sjálfir að drepa þá líka, sem þeir hefði tekið höndum og héldi á skipum sínum, svo að danakonungi, að þeim öllum líflátnum, kæmi engin fregn um orðinn hlut. En fyrir forsjón guðs segir síra Hannes að bréf þessi hafi aldrei komið í þeirra höndur, er þau voru ætluð, heldur verið tekin á leiðinni og héldi hann að þau hefði komist til Danmerkur með mörgum öðrum af liku tægi. Svona fór nú um sjóferð þá, og getur maður ekki annað en furðað sig á því einna mest, hve barnalega og ræfilslega þessum 0 1 nobel var nær því 6 kr., en þá voru peningar i miklu hærra verði en nú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.