Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 37
bæjar-kirkju, þeim sem talin er frá 1269x) er bersýnilegt, að þá hefir kirkjan fyrir norðan voginn ekki verið graftarkirkja; það virð- ist nefnilega vafalaust að Clemens-kirkja sú, sem nefnd er í mál- daga þessum, hefir einmitt verið kirkjan fyrir norðan voginn. Mál- dagi þessi er mjög merkilegur fyrir kirknasögu eyjanna, er síðar skal ritað nokkuð um. Hér í þessu sambandi skal einungis bent á það, að hann nefnir 3 kirkjur í Vestmannaeyjum: Nikuláss-kirkju á Kirkjubæ, Péturs-kirkja »firi ofan leiti« og Clemens-kirkju, og endar máldaginn á þessum orðum: »Þadan (þ. e. frá Nikuláss- kirkju í Kirkjubæ, sem var önnur aðalkirkjan og þar sem vera skyldi »heimiles prestur«) skal syngia at helminge til clemens kirkiv. kirkiv dag skal skyllt huorrar tueggiv graftarkirkiv ollvm monnvm j vestmanna eyium ad hallda: og suo clemens kirkiv dag eptir þui sem þar er maldagi til«. Þessi máldagi Clemens- kirkju, sem vitnað er í, er nú ekki til. Ekki segir í máldaganum hvar Clemens- kirkja sé í eyjunum, en svo sem áður ersagt, virðist það þó vafalaust að hún hafi verið fyrir norðan voginn á þeim stað er þeir Gissur og Hjalti reistu hina fyrstu kirkju í eyjunum árið 1000. Auk þess að það er áreiðanlegt að sú kirkja var bygð þar árið 1000 og það af J>ví líklegt að átt sé við kirkju þar er talað er um Clemens- kirkju sem hina 3. kirkju á eyjun- um árið 1269, er hitt einnig áreiðanlegt, eins og sjá má af tilgreind- um ummælum prestanna síra Jóns og sira Brynjólfs4) að eyrin sú fyrir norðan vogitín, sem nú er nefnd Hörg(a)eyri, hefir til skamms tima verið nefnd Clemens-eyri, en alls ekki Hörgaeyri, og það einnig af því líklegt að þessi Clemens-kirkja á eyjunum 1269 hafi staðið þar nálægt og eyrin verið kend við kirkjudýrlinginn. Eins mun því ástatt um þetta og bæjarnafnið Marteinstungu í Holtum; bær sa hét fyrrum Sóttartunga, en var síðan nefndur Marteinstunga, af því að þar var kirkja, helguð hinum heilaga Mar- teini biskupi.8) — Sögn Sigurðar, að Klemenseyri sé af sumum (enn í dag) nefnd svo, eftir konungsverzlunarkaupmanni með því nafni, er nógu skrítin; hún sýnir það, að þetta nafn á eyr- inni er þó ekki með öllu mönnum úr minni liðið, enda mætti það merkilegt heita, ef svo væri, einum 40 árum eftir að síra Brynj- ‘) ísl. fornbréfasafn II., bls. 66. *) Sbr. og Isl. Beskr. I., bls. 279. ’) Sbr. ísl. fornbrs. III. b., bls. 218; IV. b., bls. 62; VII. b. bls. 636 og 788; ennfr. Árb. ’98, 25—26.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.