Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Qupperneq 3

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Qupperneq 3
í nánd. Norðvestan á Effersey er nes sem heitir Revkjanes; nafnið er gamalt og kveðst Geir kaupmaður Zoega hafa heyrt munnmæli um, að þar hafi verið laug sem sjór er nú genginn yfir; hafi svo verið, að hverareykur hafi bæði verið austan og vestan við víkina, þá var þvi eðlilegra að Ingólfur kendi hana við reykinn. Viðvíkjandi því hvar bær Ingólfs hafi staðið má geta þess, að í byrjun 18. aldar var Reykjavíkurhær ásamt fjósi og heygarði1) vest- ur af gamla kirkjugarðinum; hefir það því verið vestan við Aðal stræti sunnanvert miili Túngötu og Bröttugötu; norðar hefir hann eigi getað verið, því að þar ofantil var langt fram á 19. öld stór- grýtisurð, er Einar Hákonarson hattari lét sprengja og ryðja, og að líkindum hefir urðin upphaflega náð alia leið niður að Aðalstræti, því að eigi var þar hús bygt fyr en eftir 1788, þótt saman hangandi húsaröð væri þá komin þar bæði fyrir norðan og sunnan. Suður fyrir Túngötu hefir bærinn ekki getað náð, meðal annars af því, að á hinum ágæta uppdrætti af Reykjavík 1801, sem Dr. Kálund hefir látið prenta í Hist. topogr. Beskrivelse af Island I. 12, er eigi annað að sjá, en að þar hafi verið óhreifð jörð. Það eru heldur engar lik- ur til að bærinn hafi nokkurntíma staðið annarstaðar; stóra torfbæi með mörgum misgömlum húsum er erfitt að flytja úr stað, enda mun fágætt hafa verið, að gera slíkt hér á landi á fyrri tímum; þegar grafið hefir verið vestan við Aðalstræti sunnanvert hefir það komið *) Um 1860 safnaði Sigurðnr málari Guðmundsson munnmælum um, hvar hinn forni Reykjavikurbær hefði verið; önnur munnmælin voru þau, að hær Ingólfs hefði verið á Arnarhóli, en þetta getur ómögulega verið rétt, meðal annars af þeirri ástæðu, að Arnarhóll var og hafði verið framan úr öldum önnur jörð en Reykjavík. Munn- mæli þessi eru varla gömul og ekki hefir Eggert Oiafsson, sem marga vetur dvaldi í Viðey, heyrt þau; annars mundi haun hafa getið þess; en hann hefir þvert á móti sagt, að iðnaðarstofnanirnar hafi verið reistar þar sem lagði „hinn fyrsti landnáms- maður helgar höfuðtóftir11 (Kvæði Eggerts Olafssonar hls. 83). Líklega hafa munn- mæli þessi myndast af því, að menn bafa tekið of hókstaflega orð Landnámu, að Ingólfur „tók sér hústað þar sem öndvegissúlur hans höfðu á land komið“, en það var „við Arnarhvol11. Önnur munnmælin voru höfð eftir vinnukonu, sem var svo gömul að hún átti heima í Effersey, þegar verzlunarhúsin voru þar (fyrir 1780); hún hafði sagt, að hinn gamli Reykjavíkurbær hefði verið þar sem „gamli klúbburinn“ seinna var bygður, þar sem nú er útbyggingin suður úr húsi Hjálpræðishersins. Um 1880 fann Dr. Kr. Kálund á háskólabókasafninu í Kaupmannahöfn uppdrátt yfir Reykjavik og nágrenni hennar, gerðan af dönskum manni, er dvaldi á Reykjavikurhöfn sumarið 1715; þótt uppdráttnr þessi sé ófullkominu, sýnir hann þó glögglega, að hærinn var þá vestur af gamla kirkjugarðinum. (Kalund: Hist. topogr. Beskrivelse af Island II. hls. 400). Líklegt er þó að sögn vinnukonunnar sé að þvi leyti rétt, að á seinni hluta 18. aldar hafi bær verið þar sem hún segir, er nefndur hafi verið Reykjavíkur- hær; en hann hefir þá verið fluttur þangað, eftir að hús iðnaðarstofnananna 1752 höfðu verið reist þar sem Reykjavíkurbærinn áður var. 1*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.