Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Qupperneq 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Qupperneq 4
4 í ljós, að þar eru miklar veggjamoldir; venjulegt var og að kirkjur og kirkjugarðar væru rétt við bæina, en enginn vottur hefir fundist nm, að kirkjugarður hafi verið hér fyrrum nokkurstaðar annarstaðar en þar sem hann var, þangað til hann 1837 var fluttur suður fyrir Hólavöll. Nafnið Austurvöllur um þann völl, er lá austur frá kirkju- garðinum, var og því að eins eðlilegt, að hann lægi einnig austur frá bænum. Fyrir stórbýli, eins og Eeykjavík jafnan var, var áríð- andi að vera í nánd við gott og áreiðanlegt vatnsból; en í nánd við Reykjavík er litið um slík vatnsból; í jarðabók Árna Magnússonar er þess getið sem galla bæði á sumum hjáleigunum og á jörðunum Seli og Arnarhóli, að þar þrjóti vatn; að vísu voru uppsprettur á nokkrum stöðum meðfram tjörninni, en sá galli var á þeim flestum, að tjörnin gat flætt yfir þær; brunnurinn austan við Aðalstræti var um langt skeið helzta vatnsból Reykjavíkur og sé hann frá fornöld þá hefir bærinn eflaust jafnan verið í nánd við hann, en hætt er við að hann hafi eigi verið grafinn fyr en iðnaðarstofnanirnar voru sett- ar á fót 1752, að minsta kosti hefir vatnið aldrei náð þar upp í yfir- borðið; eina uppsprettan, sem aldrei þraut og altaf var hægt að komast að, var uppsprettan hjá húsinu Suðurgötu nr. 11, og þangað var eigi langt að sækja vatn frá Aðalstræti sunnanverðu (um 150 m.) en óhentugt hefði verið, að bærinn hefði verið lengra frá vatnsból inu; það er eigi ólíklegt, að Suðurgata hafi upphaflega verið stígur frá eldhúsdyrum suður að uppsprettunni, en Aðalstræti hafi þá verið gata frá bæjardyrum (hlaðinu) norður að sjónum, og að þaðan stafi það, að þær standast eigi á. Þess er getið að Ingólfur gerði skála á Skálafelli, stuttu eftir að hann var seztur að í Reykjavík; það Skálafell mun vera Skálafell austanvert við Svínaskarð, en eigi Skálafell norðanvert við Lága- skarð, svo sem getið hefir verið til; til þess bendir það, að þaðan sá reyki við ölvesvatn (Þingvallavatn); það blasir við úr fellinu fyrir ofan Stardal, en frá Skálafelli við Lágaskarð mun vatnið ekki sjást og þess utan er það Skálafellið mikið lengra frá Reykjavík en hitt. Hafi skálagerðin, sem líklegt er, staðið í sambandi við selstöðu, þá var hún vel sett í nánd við Stardal, því að þar er grösugt og land- kostir góðir á sumrum. Af búskap Ingólfs fara annars engar sögur; eyjarnar Akurey og Engey hafa eflaust fengið nöfn sín þegar á dög- um Ingólfs, og benda þau til þess, að Ingólfur hafi haft kornakur í annari eynni en engjar í hinni; Viðey dregur ef til vill nafn sitt af því, að hún hefir verið skógi vaxin en ekki af rekavið, og getur þá verið að Ingólfur hafi haft þar skógarhögg. Á miðri 18. öld var til örnefnið >Ingólfsnaust« fyrir ofan Grófina, sem nú er kölluð, fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.