Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 8
8 lögsögumaður eftir Þórarinn Ragabróður í 15 ár til þess er hann dó 984, og með því að hann var jafnframt allsherjargoði, þá hafði hann þannig á hendi hvorttveggja þau störf, er á þeim tíma fylgdi mest virðing hér á landi. Um Þorkel mána segir Landnáma að hann hafi lifað svo hreinlega, sem þeir kristnir menn er bezt eru siðaðir, og að hann hafi í banasótt sinni látið bera sig í sólargeisla og falið sig á hendur þeim guði, sem sólina hefði skapað; getur verið að endurmiimingin um það vantraust. er þessi ágæti og mikilsvirti mað- ur hafði á hinum heiðnu goðum, hafi átt eigi lítinn þátt í að greiða götu kristindómsins, sem farið var að boða um það leyti er hann féll frá. Þessir þrír feðgar Ingólfur, Þorsteinn og Þorkell voru aldrei riðnir við neinar óeyrðir eða vígaferli hér á landi og koma því minna við sögur en sumir aðrir samtíðarmenn þeirra, en engir menn á landinu munu um þeirra daga hafa verið taldir fremri þeim að virðingu; sem höfuðból þeirra mátti Reykjavík heita helzti staður landsins meir en hundrað fyrstu árin eftir að landið bygðist. Eftir fráfall Þorkels mána misti ætt Ingólfs innan skamms það álit, er hún hafði áður haft; sonur Þorkeís hét Þormóður; hann er kallaður vitur maður og var allsherjargoði, þegar kristni var lög- tekin, en þá gætir hans þó eigi að neinu, svo að sögur fari af; son- ur Þormóðar er nefndur Hamall, faðir Márs, Þormóðar og Torfa; en eigi er getið um, hvar hver þeirra bjó eða hver goðorðið hafi haft á hendi; eigi er heldur kunnugt um, hverjir bjuggu í Reykjavík eftir lok 10. aldar, og við sögu landsins kemur hún eigi aftur fyr mörg hundruð árum síðar. Eirílcur Briem.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.