Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 9
/0fp, t*&0 Um örnefni. Eftir Björn Bjarnarson. I. Fororð. Líklegt er að örnefnafjöldinn á íslandi, og á flskimiðura kring um strendur landsins, sé einkennilegur fyrir þjóðina. Þó skortir mig nægan kunnugleika erlendis til að geta dæmt um þetta. Ekki man eg eftir að eg hafl séð neitt verulegt um þessa þjóð- fræðigrein ritað. Er hún þó eftirtektarverð. Það, að menn hafa gefið svo að segja hverjum bletti á jörð sinni nafn, eins og börnum sín- um, sýnir ræktarsemi þá og ást, sem þeir hafa lagt við landið. Mörg örnefni geyma í minnum viðburði og fræða um ýmsa háttu manna á liðnum tímum. í þeim og munnmælum, sem við þau eru tengd, geymast stundum sögur, sem hvergi eru skráðar. Varia er við að búast að nokkurntíma verði ráðist í að safna örnefnum um land alt. Það yrði torvelt verk og afarmikið safn. En sökum þess að örnefni hafa eigi verið skráð, heldur aðeins geymzt í minni, hafa mörg hin fornu gleymzt en ný myndast í stað- inn; því sú landsvenja helzt stöðugt enn að gefa nöfn flestum svæðum. Eg hefl gert skrá yflr örnefni sem nú eru kunn á jörð þeirri, er eg hefi búið á nú síðastliðin 16 ár. Hún er sýnishorn af örnefna- fjölda á einni jörð. Alt landið er nöfnum stráð. Verða mættiþetta öðrum til hvatningar er rita vildu slíka skrá fyrir jörð sína og þann- ig geyma örnefni hennar frá röskun og ef til vill glötun. Jörð mín er það sem samkvæmt Jarðabókinni frá 1861 heitir Gröf (Suðurgröf) 15,6 hndr. og Grafarkot 6,9 hndr. Árið 1907 var bærinn færður suður fyrir túnið á Gröf, undir holt það norð-vestan- vert, er Grafarholt nefnist. Bærinn heflr síðan verið nefndur eftir holti því, og heitir jörðin nú að lögum Grafarholt og er 22,5 hndr. Hún er í sunnanverðri Mosfellssveit, á fornhraunsrana þeim, er ligg- ur vestur frá Mosfellsheiði milli Ulfarsár að norðan og Elliðaánna að sunnan. Landið er fremur stórt, nálægt 4 km. að breidd frá austri til vesturs, en rúmlega 5 km. að lengd frá norðri til suðurs. Það liggur ekki hátt yfir sjó. Grafarholt er 100 m. en hæsti depill 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.