Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 10
10 landsins, Mýrarskygnir, 140 m. En það er mishæðótt mjög og marg- breytt landslagið. Þar eru gýgar nokkrir og gjár margar. Gýgarn- ir eru bolladalir (skálar) sem hallar inn í á alla vegu og alt vatn sökkur niður í. Gjárnar eru langar lautir, sem allar liggja í sömu stefnu, milli óttustaðar og nóns h. u. b., eins og í öllu þessu forn- hrauni, sem liggur undir öllum nýrri hraununum á Reykjanessskaga og stendur upp úr þeim á sumum stöðum, t. d. Vogastapi o. fi. Hraun þetta mun vera eldra en ísöld, og því eru hraunklappirnar fágaðar, núnar, gjár og gýgar að nokkru leyti fylt og víða stak- steinar, »Grettistök«, hnöttlungar og aurar (melar) ofan á hrauninu. Margir sjávarkampar sjást greinilega í norðanverðu landinu, sunnan Grafarvogs (t. d. á Jörfanum), hver upp af öðrum, hinn efsti um 45—50 m. yfir sjó nú. Hefir sjór staðið lengst á þeirri hæð, því mest ber á þeim kampi um alt suðurland. I einum af hinum lægri (yngri) sjávarkömpum, um 30 m. yfir sjó, stendur bærinn nú. Þar sem húsið stendur er sjávarsandurinn svo hreinn, og möl innan um eða í lögum, að nóg af bezta steypuefni fekst í húsveggina úr sjálf- um grunninum (innan veggja). örnefnaskráin er þannig gjörð, að í fremsta dálki er raðtala (tala örnefna), þá örnefnin í stafrofsröð, þá fjórir dálkar, merktir a. v. n. s., er táknar nöfn höfuðáttanna, og er í hvern þeirra sett tala þess örnefnis er liggur í þá átt frá því örnefni sem nafn á í þeirri línu, t. d.: 4. Almannadalur neðri (örnefni þetta) er milli: að aust- an 191 (Milli dala), vestan 304 (Víðirholts), norðan 40 (Dalhafts) og sunnan 30 (Bugðu). Eyða er í áttadálki þar sem örnefnið liggur í eða að merkjum, og land annarar jarðar þess vegna liggur í þá átt frá því. Liggi fleiri en eitt örnefni að í sömu átt, er þar sett tala þess, sem mest ber á, eða liggur nálægt miðju að hinu. örnefni þau, er myndast hafa á síðastliðnum 16 árum eða litlu fyr eru merkt með stjörnu(*). Flest þeirra stafa af breyting á veg- um, setning landamerkja, færslu bæjarins o. fl. nývirkjum, sem orðið hafa á síðari árum. Sumstaðar eru stuttar skýringar settar í örnefnadálkinn, þar sem rúm leyfir, en lengri skýringargreinar eru í athugasemdum á eftir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.