Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 12
12 Austur frá botni Almannadals er lægð milli hæða. Norðanvert við hana er örnefnið Hestabrekkur. Litlu austar er grund, uppgróið tjarnstæði, sem nefnd er Hofmannafiöt, og veit nú enginn um upp- runa þess nafns. Neðan við Hestabrekkur er slétt graslendi og tók eg þar eftir fjölda gróinna gatna, 30—40, samsíða. er ekki geta ver- ið venjulegar búfénaðarslóðir, sízt á þeim stað, svo fjarri bæjum. Liggja götur þessar frá a. til v., milli Hofmannaflatar og Almanna- dals. Við nánari athugun fann eg þarna fjölfarinn þjóðveg fyrri alda, og gerir það örnefnin skiljanleg. í Almannadal hafa mætst 4—5 vegir, og sjást enn all-greinilega merki þeirra. Hefir austur- vegurinn verið fjölfarnastur, enda hygg eg að þá hafi þar um legið ieið allra, er fóru austur eða austan vegina, milli ölversvatns (Þingv.v.) og ölversáróss (Óseyrar). Ekki hefi eg haft tækifæri til að rannsaka þetta eins og vert væri, en ýmsu er til þess bendir hefi eg veitt eftirtekt þá er eg hefi átt leið um þessar slóðir. Um notkun fornveganna má fræðast af rúnum þeim, sem hesta- fæturnir hafa rist á jörðina, þar sem tönn tímans eigi hefir til fulls afmáð þær eða útskafið, og sumstaðar hjálpa örnefnin til að skilja. Greinilegastar eru rúnir þessar sem spor í klappir, gatnafjöldi í grónu valllendi, sem ekki hefir legið undir árensli, og troðningar i móum. Þó þeir sé grónir aftur sjást göturnar af því, að þar eru geilarnar dýpri og beinni í sömu stefnu, en annarsstaðar. í melum og lausagrjótsholtum má einnig finna fornvegina, stundum sem laut eða skoru, en þó einkum með því að athuga grjótið. í götunni er það troðið, máðar af því nybbur líkt og brimsorfnu grjóti. Af því stafa litaskifti, sem sjást á því, þar sem umferð hefir verið, þó hún sé hætt fyrir löngu. Alla tíð síðan landið var bygt hlýtur umferð að hafa verið mik- il milli austurhéraðanna annars vegar og sveita og hafna við sunn- anverðan Faxaflóa hins vegar. Uppsigling kaupmanna heflr verið þar tíðari og sjávarafli vissari en á brimströndunum ofanfjalls, en aftur á móti betri landbúnaður eystra, og vöruskifti því mikil milli þessara staða. Hestar voru einu flutningatækin. Þó ferjur væru við stórárnar hafa menn heldur kosið að fara þær á vöðum, er þess var kostur. Flóann hafa menn forðast vegna foræðanna og hraunin vegna ógreiðfærni og járnafrekju. Aðalvegurinn austan að, úr Rang- árvallasýslu, hefir verið fyrir ofan Flóann, Þjórsá farin á Nautavaði eða Kallaðarlioltsferju. (Sá bær er nú nefndur Kaldárholt, sbr. Ár- bók Fornl.fl. 1907 bls. 36. Norðan við túnið þar er Naustanes og Skipaklettur við Þjórsá og bærinn er í stefnu við veginn norðan Fló- ans. Engin Kaldá er þar til, en hverir í Þjórsá við túnið). Síðan heflr vegurinn legið yfir Skeið, sunnan undir Vörðufelli, og þá ofan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.