Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Qupperneq 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Qupperneq 22
22 in eru á, með höndunum og kemur því upp á meiðmarnar, þær halda nfl. skaftinu kyrru, sem er nauðsynlegt til að fá skilið; þá er vind- an tekin og látin í gegnum skilið, svo er hrællinn tekinn og öðrum enda hans stungið í þráðinn undan miðju vefaðinu, svo að bugða myndast á fyrirdráttinn; þetta heitir að gefa í, og er haft í staðinn fyrir það sem menn núna gera með fingrunum á okkar vefstað; síð- an er öðrum enda hrælsins stungið ofan í þráðinn og með honum er fyrirdrættinum ýtt upp að vefaðinu, hingað og þangað er þetta gert; svo er farið að hræla, og er það gert þannig, að með öðrum enda hrælsins er rispað þvers um yfir þráðinn, rétt fyrir neðan vefaðið, — þetta heitir að jafna varpið, — svo sem 3—4 sinnum; en endilega verður að vera búið að taka skaftið ofan af meiðmunum áður en hrælað er. Það á að vefa tvo fyrirdrætti áður en barið er með skeiðinni. Að lýsa hvernig eigi að slá með henni er ekki gott; það á nfl. að stinga henni eða 3meygja henni iun í skilið, en ekki við jaðarinn, heldur byrja á miðjum þræðinum og slegið hægra megin, svo er henni aftur stungið inn í þráðinn og slegið vinstra megin, alt af frá miðjunni á þræðinum, og barin 4 högg í einu; — svo er byrjað aftur, nfl. skaftið látið á meiðmarnar, svo að skilið komi, og svo dregið fyrir o. s. frv«. 3. Enn fremur heflr Sigurður lagt hér með miða og þetta á hann ritað: »Vísa um íslenzka vefstaðinn. Sá eg standa systur tvær, settar hétu báðar eitt, þeirra á milli þrammar mær, þar til hún er ekki neitt. Þetta er eiginlega gáta um snakkinn eða snekkluna sem sumir kalla, og fyrirvafið var vafið upp á, eftir Daniel á Fróðastöðum, sem heflr séð ofið. — Stundum voru barin framundir 20 högg þegar ofið var smá vaðmál, sem var tvíbreitt, eins og vanalega var; þá var barið sérstaklega bæði í miðj- unni og til endanna. í smá-vaðmáli var bæði fyrirvafið og uppistað- an jafnan tvöfalt eða tvinnað. Vaðmál úr íslenzka vefstaðnum var einstaklega þétt og sterkt«. Gáta þessi er í gátnasafni Jóns Árnasonar1) nr. 983 (sbr. og nr. 982). í því safni eru margar aðrar gátur um gamla vefstaðinn og áhöld úr honum og nokkrar ennfremur um nýja vefstaðinn. Gamli vefstaðurinn var nefndur »islenzki vefstaðurinn* er hinn nýi, sem var útlendur að uppruna, fór að tíðkast hér. Um gamla vefstaðinn eru auk þeirra tveggja, er getið var, þessar gátur í nefndu gátna- ‘) íslenzkar gdtur, safnað hefir Jón Árnason. Khöfn 1887. Fyrsta ritið í ritasafninu íslenzkar gdtur, skemtanir, vikivakar og þulur. Gtefið út af Hinu isl. bókmentafélagi. Khöfn 1887—1903.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.