Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 28
28 rM!t úr holunum miðjum, en þær eru um 1 cm. að vídd) og heflr kross- markið að líkindum ekki verið miklu stærra. Umhverfis holurnar á brúninni virðist hafa verið klappað af henni til þess að fella krossmarkið betur að henni. Rúnirnar eru ekki mjög ógreinilegar og þó fremur grunt klappaðar sem von er að. Þær eru um 8,5—9,7 cm. að hæð. Orðaskil eru táknuð með 3 deplum svo sem algengt er á þessum áletr- unum og rúnirnar eru allar með venjulegri gerð. Samt sem áður heflr áletrunin ekki orðið ráðin IMMM rétt né sennilega, eins og dr. Kálund skýrir nánar frá; — honum hefir heldur ekki tekist að lesa hana fullkomlega rétt og virðist hann þó hafa verið nærri réttri leið. Aletrunin er þannig: : nfto ; Kit; inw ; W t Sá er rúnirnar klappaði heflr sýnilega gert tvær villur, en lagað báðar síðan. Hann hefir gleymt ^ í mannsnafninu og bætt úr því með því að gera bandrúnina, sem eg ætla að hann muni ekki hafa gert af ásettu ráði í fyrstu, og ræð eg það af því, að hann hefir sett aðra greinina fyrir ofan en hina fyrir neðan belginn á þ. Hin villan var sú, að er hann hafði klappað I í föður- nafninu IH'lR! þá klappaði hann þegar næst þeirri rún hefir í ógáti mint að hann væri byrjaður á orðinu þ eða ætlað að slengja því saman við föðurnafnið eins og nú tíðkast, án skils á milli. En hann áttar sig og hefir sýnilega máð ^ út að miklu leyti aftur og setur • á eftir því eins og vera bar. Klappar síðan þ rétt og lætur svo staðar numið. Áletrunin' verður nú auðráðin: Her ligur Þordr lvars[o] son, Hér liggur Þdrð- ur Ivarsson. Það sem dr, Kálund og aðrir áður hafa ekki tekið eftir, er hnúðurinn neðan á j; því hafa þeir lesið þá rún sem | (i eða j) á báðum þeim stöðum, þar sem hún stendur, og ekki get- að ráðið síðustu tvö orðin. ^ hafa þeir ekki séð hvernig stóð á og lesið það sem ö, en til þess að lesa svo fremur en o er engin veiu leg ástæða; menn höfðu ýmist ^ eða til að tákna a (og á), ýmist eða ^ til að tákna o (og ó og ö) og ýmist þ eða 'þ til að tákna n.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.