Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Qupperneq 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Qupperneq 34
34 sennilega verið kúpt gler; þau hafa ekki getað verið 41 eins og stendur i Skýrslu II, bls. 152, heldur mun það vera ritvilla (eða prentvilla fyrir 31; má ráða það af efri endanum. Eirþynnurnar hafa í fyrstu ekki verið einungis á framhlið krossins, heldur einnig á bakhlið og röndum, og eru litlar leifar af þeirri klæðningu annars- vegar utan á röndinni, þótt þess gæti lítt á myndinni, en naglar og naglaför sýna einkar ljóst, að krossinn heíir verið alklæddur utan. Þetta bendir til að hann hafi verið ætlaður til þess að bera fyrir á stöng i skrúðgöngu og ekki aðeins til þess að standa á altari. — Mynd þá, sem verið hefir á hægra armi í fyrstu, vantar; þar hefir verið lík mynd og enn er á vinstra arrni, guðspjallamaður. — Því að myndin á vinstra armi er engan veginn konumynd eins og stendur í Skýrslu II. 152; það sést á samanburði við hinar báðar myndirnar og eink- um á því, að þessi persóna ber, eins og báðar hinar, bók1) undir vinstri hendi, en væri hér um mynd nokkurrar konu að ræða, þá væri það móður Jesú eða einhverrar af þeim konum, sem sagt er að hafi ver- ið við krossfestinguna, en þær eru aldrei sýndar með bók þar sem þær eru settar við krossfestinguna. — Aftan af höfðum guðspjalla- mannanna vantar gylta eirþynnu, sem táknað hefir gloríuna og af einum vantar alt höfuðið. Neðan i örmunum á krossinum hafa hangið í smákeðjum »steinar« í gyltum umgjörðum úr eir, 2 hvoru megin; má ráða það af holum í neðri rönd armanna, þar sem smá- keðjunum hefir verið fest í, enda sést þetta að nokkru leyti af krossi þeim sem myndaður er í Sveriges medeltid III. 5, bls. 672. Sá kross virðist vera mjög líkur Draflastaðakrossinum; en ekki virðist þessi heldur heill að neðan; mun sá útbúningur, sem nú er á honum, ekki vera upprunalegur Að þeir hafa brotnað þannig, bendir til, að þeir hafa verið fastir á stöngum (upphalds- eða burðarstikum). Ferhyrnda platan fyrir ofan höfuð Krists hefir á síðari tímum verið negld öfug á krossinn; — því snýr nú I H S öfugt, eins og segir í skýrslu; s-in eru öfug, eins og á Breiðabólsstaðar-krossinum. Stafirnir 3, sem eru fyrir neðan I H S, sé plötunni snúið rétt, virð- ast vera öfugt S, öfugt P, (eða rhó) og I, en óljóst er mér hvað þeir merkja. Á krossinum, sem myndaður er í Sveriges medeltid III 5, bls. 672, og mjög víða annarsstaðar við hlið I H S, stendur X P S (grísk) skammstöfun fyrir Kristos. Sennilegast þykir mér að (hið öfuga) S standi hér fyrir X (eða C), og að hið öfuga P eigi að vera rhó og I þriðji stafurinn í Kristos (XPI2T02). Þessi plata, guðspjallamannamyndirnar allar og mynd Krists, eða mittisskýlan og fótastallurinn eru með smelti, þeirri gerð, er ‘) Hinn umtalaði ferhyrningur og þrihyrningur í Skýrslu eru vitanlega bækur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.