Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 43
43 að þverm, 43 cm. Þessar myndir eru úr Tobíasarbók- inni: Efri myndiu vinstra megin sýnir brúðkaup Tobíasar og er letrað umhverfis: »DEN VNGE TOBIAS GOD HOLDER BR0LOP MED SIN BRVD«; umhverfis efri mynd hægra megin stendur: »HIB (svo! fyrir HIR, þ. e. HER) TAGER TOBIAS GALLEN AFF FESKEN (þ. e. FISKEN) EFTER EENGELENS BE- FALING«,og sýnir myndin það; á neðri myndinni vinstra megin er sýnd lækning föður Tobiasar, sbr. nr. 5900, en neðri myndin hægra megin hefir verið á þeim fjórð- ungnum, sem vantar. Umhverfis allar þessar myndir og milli þeirra er blómskraut, englar og fuglar, fagur- lega dregið og saumað með rauðbrúnu silki eins og allur útsaumur á tjaldinu í endurlifnunarstíl, svo sem tekið er fram við nr. 5900. Umhverfis þessar myndir allar og blómskrautið kringum þær eru tveir bekkir útsaumaðir; hinn ytri er samfeldur blaðabekkur og snúa blöðin oddunum út; hann er að breidd um 11 cm. hinn innri skiftist með mjóum bekkjum í marga smá- kafla, er mynda heild hver fyrir sig, þannig að í hverju horni hefir verið i h s samandregið, á miðjum bekk við hverja brún skrautmynd í endurlifnunarstíl og sín hvoru megin utar í hverjum bekk, næst reitunum með i h s, sömuleiðis í endurlifnunarstíl, en á milli þessara þriggja mynda á hverjum bekk fyrir sig hafa verið saumaðar postula myndir og nöfn þeirra hjá; á bekknum að ofan eru myndir þeirra guðspjallamannanna Mattheusar og Jóhannesar, á vinstra helmingi bekkjarins að neðan er mynd Andrésar postula, sbr. nr. 5900; — hægra helm- inginn vantar; á efri helmingi bekkjarins við við vinstri brún er »S. BARTOLAMEUS«, neðri helminginn af þeim bekk vantar einmitt, svo sem áður er tekið fram; á efri helming bekkjarins við hægri brún er »S. PETRVS«, en neðri helmingin vantar svo sem allan þann fjórð- ung tjaldsins. — í efra horni vinstra megin eru leifar af upphafsstöfum konu þeirrar er saumað hefir tjaldið — ef til vill; virðast vera C H, dregnir saman. — Af myndunum og gerð tjaldsins virðist líklegast að það hafi í fyrstu verið rúmtjald eða ábreiða; kann þó að hafa verið borðdúkur; en til kirkjulegrar notkunar mun það ekki hafa verið ætlað í fyrstu. Það lítur út fyrir að vera frá 16. öld og að líkindum saumað í Danmörku. 6*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.