Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 51
51 6281. 12/5 railli þeirra: GLORIA DEO IN EXSELCIS ANNO 1725. Klukkan er rifin og því hljómljót. Frá Sigluvíkur- kirkju í Landeyjum. Kúla af beizli, steypt úr kopar, með járnhring viðfest- um með 3 nöglum og er mjelið annað, úr járni líka, á honum ; ljónsmynd er á kúlunni, upphækkuð, og sem lauf við röndina; þvermál 6 cm. Beizliskúla þessi er mjög lík nr. 2551 í safninu. Fundin á engjum nálægt Skörðum í Dalasýslu. 6282. 18/5 Patinudúkur úr silkiatlaski, er virðist hafa verið hvítt eða ljósleitt, en er nú gráleitt, fóðraður með hálfsilki með líkum lit; ferhyrndur, stærð 29,5X24,5 cm., og gull- vírskniplingar utanum. Á miðju er gullsaumaður kranz, er tveir englar fljúga með á milli sín og er kongskór- óna yfir kranzinum; englarnir blása í lúðra og er C 7 VIVAT (þ. e. »lifl Kristján 7.«) fyrir framan lúður ann- ars, en 1785 (ártal) fyrir framan lúður hins. Innaní 6283. — kranzinum eru upphafsstafirnir G C S og B C S, og ártalið 1785. Segir í visitatiugjörð Hannesar biskups 27. júní 1791, að dúkur (»Corporalis klútur*) þessi sé gefinn »af ekkju Sal. Assist. Svenborg«. Patinudúkur úr rauðu lérefti með þryktri mynd, fer- hyrndur, stærð 28 cm. á hvorn veg; fóðraður með hvítu lérefti. Myndin sýnir konu, er situr, og mann, er gengur að henni; á milli þeirra er lítið tré á jurta- keri á borði og hundur hjá; konan réttir manninum blóm með vinstri hendi, hann tekur við því með hægri hendi, en heldur staf eða korða í hinni; bæði eru þau 6284. — mjög skrautbúin og í 18 aldar búningi; hefir hann stórt, krullað parruk á höfði. Sbr. næsta nr. og nmgr. Altarisklœði úr sama efni og með sömu mynd marg- endurtekinni, sem er á nr. 6283, en á klæðinu sést myndin stærri: fyrir aftan konuna er tré, er hún situr undir, og milli þess og hennar er blómker með jurt, er hún tekur á með hægri hendi og hefir tekið af blóm það, er hún fær manninum. Fuglar og fiðrildi svífa um í loftinu, og yfir manninum er englaskari á skýja- bólstri, og spilar og syngur þessi himneski söngflokkur. Við báða enda eru aukar með annars konar myndum, en úr svipuðu efni1); eru það grimmilegar veiðimyndir ‘) Sbr. visitatiagjörð 1791: „Sá raúðþrikte Altares Dúkar, hefur vered sundur- tekenn og med hönum stækkad þad raúdþrikta Altaresklæde11. 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.