Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 58
58 6311. 19/6 6312. % 6313. 29/6 6314 a-b. a/, 6315. 4/7 6316. 7/7 Þessir síðasttöldu gripir eru frá kirkjunni í Álftár- tungu á Mýrum. Tiglaleppar einir, prjónaðir úr hvítu ullarbandi með rós á miðju og 3 krossum á hvorri totu með ýrnsum litum og »slyngdir« á jöðrum umhverfis; nýir. L. 23,5 cm., br. 9,5 cm. Séra Kjartan Helgason, Hruna: Altarissteinn (?) úr por- phyr, dökkgrænn með ljósgrænum dröfnum í, ferhyrnd- ur, 1. 7,9 cm., br. 4,8 cm., þykt 2 cm., flatur annars- vegar, slípaður, en ávalur og nær óslípaður hinsvegar. Fundinn í Hruna. Hafl þetta verið altarissteinn, hefir hann að sjálfsögðu verið í tréumgjörð eða greyptur í altarið, en hann er helzt til lítill. Skarbítm úr kopar; húsið ferhyrnt, gárótt að ofan; fætur undir og broddur fram úr. Virðist íslenzkur og frá 18. öld seint eða fyrri hluta 19. aldar. L. 13,6 cm. Skdlavog úr látúni, vogarstöngin 20,2 cm. að lengd og má leggja hana saman á tveim stöðum. Hvor skál hangir í 3 keðjum, er sameinast í lítilli kringlu uppi við stöngina; þverm. skálanna er um 10 cm. og dýptin3,3 cm. Sbr. nr. 3084 og 6404 í safninu; ennfremur 0. Montelius, Svenska fornsaker nr. 642 og Gr. Gustafsson Norges Oldtid, fig. 542. — Vog þessari fylgir metaskur með venjulegri gerð, sbr. nr. 3085, 3101, 3675 og 5469. Vegur askurinn sjálfur 8 lóð og eru í honum nú 7 met, munu hafa verið 8 og vantar hið minsta; metin eru skálmynduð og niðurmjókkandi, vega 4 1., 2 1., 1 1. Va 1-. V* !•) Vs l-» Vi6 1- °g mun því það er glatast hefir hafa verið '/u 1. líka og ekki verið skálmyndað heldur slétt, þá hefir metaskurinn með lóðunum öllum vegið 16 lóð. — Nú er hann 230 gr. — Úr Húna- vatnssýslu. BreTcán ofið úr ull, röndótt, bekkjótt og tent, með svörtura, rauðum og bláum lit, tvídúkað, saumað saman eftir miðju, 1. 177 cm., br. 122 cm. Ofið í Hellnatúni um 1880. Séra Jón Jónsson prófastur, Stafafelli: Reizlulóð úr steini, blágrýti, flatkúlumyndað og sporöskjulagað, slétt utan og lábarið, 1. 13,5 cm., br. 11 cm. og þ. 6,5 cm., þyngd 1564 gr. I annan enda hefir verið fest með blýi járnkeng, er nú er af. Utan í röndina eru smáholur högnar og á báðum hliðum er höggnir sporbaugar;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.