Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 62
62 er Komenn fyrer eins manns Synd yfir alla menn, — fram- haldið er á hægra væng og á hann máluð krossfest- ingin: So er og komed fyrer eins Riettlæte, Lijfs Riettlæteð yfir alla menn. Utan á vinstri væng er máluð mynd af Móises og hægra af Kristi, og undir er letrað: Lögmaled er fyrer Moisen utgiefed — Enn Nad og sannleike er fyrer Jesum Xtum Ordenn. Uppi ' yfir miðtöflunni er dálítil brík (nú laus frá) með út- skurði, og verður hæðin alls 123,5 em, en breidd mið töflunnar 87 cm. — Myndirnar og taflan öll virðist ís- lenzkt verk; gefandinn er Lauritz klausturhaldari Scheving, sem bjó á Urðum nokkur ár, en frá kirkj- unni þar er taflan; hennar er getið þar í byskupsvisi- tatiu 1791. Nr. 6031, altaristafla frá Holti í Fljótum, er sýnilega máluð af sama manni og þeim er þessa heflr málað, og er sú með ártali 1782; eru líkur til að þær séu málaðar af Jóni raálara Hallgrímssyni frá Kasthvammi í Laxárdal, afabróður Asgríms málara Gíslasonar; eftir Jón er nr. 4266, altaristafla frá Grenjaðarstað með ártalinu 1766. 6337. 26/7 Sigtryggur Jónsson kaupmaður á Akureyri: Járnofn, með þeirri gerð, er nefnist »bilægger« á dönsku, þareð lagt var í þá að aftanverðu og úr öðru herbergi en þeir voru í. Ofn þessi er að hæð 63 cm., dýpt 52, br. 35. Yfirplatan er slétt; undirplatan stendur nokk- uð framfyrir og hefir máske í fyrstu tilheyrt öðrum ofni. A hliðum eru laglegar upphleyptar myndir, blóm- skraut í skelstíl; neðst á framhlið er letrað FOSSUM 1766, er sýnir uppruna og aldur ofnsins; — Fossheim- ur (Fossum) er skamt frá Skíðunni (Skien); þar var stálsteypa. Frá Akureyri. Sbr. nr. 6247. 6338. Vs Grenivíkurkirkja: Kertaformi úr járni, einfaldur, virð- isst hafa verið tinaður; er nú mjög ryðtekinn. A neðri enda er oddur, en gat niður úr og heflr rakið gengið út um það; á efri enda er skál (þvermál 8 cm.) um barminn og eru skörð í barma hennar; heflr verið lögð í þau spýta eða teinn, sem rakinu heflr verið fest um. A efri enda er og handarhald. Lengd 46,5 cm., kertin orðið 16” (42 cm.) að lengd, þvermál um neðri enda 3,4 cm., en efri 3,9 cm. og þvermál kertanna heflr orðið aðeins 2 mm. minna; — neðri endi kertanna verður í efri enda formans. Formi þessi hefir verið hafður fyrrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.