Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 69
69 6373. “/n 6374. — 6375. — 6376. — 6377. — 6378. — 6379. — 6380. 18/9 öllu leyti grennri en hinar fyrtöldu; ártalslaus, en virð- ist vera álíka gömul og hinar flestar, um 100 ára. — Slíkar vogir hafa lagst niður síðan tíundarvogir urðu almennar; þó eru þær notaðar enn sumstaðar hér á landi. Sbr. ennfr. nr. 5929. Sami: Hvalskutull úr járni, um 157 cm. að lengd, en sprengikúluna, með broddi, vantar framan af. Krókarn- ir eru 2 29 og 2 38 cm. að lengd; gildleikinn á lykkj unni, sem sett er inn í byssuhlaupið og sem tauginni er fest í, er 8 cm. (3”). Sami: Vaðsteinn úr grágrýti, virðist lábarinn fjöru steinn, 1. 22 cm. ummál 27—34 cm., skora er gerð í hann á langveginn frá enda til enda, er lagt járn í hana um steininn, snúið saman við báða enda og verða lykkjur fyrir utan snúningana. I aðra lykkjuna er fest 123 cm. langri keðju, ineð lykkjum og sigurnagla á efri enda. Sýnilega af hákarlavað. Sami: Járnsakka, 1. 29,5 cm., ávöl, gildust um miðju, ummál 12—17 cm.; göt á báðum endum. Af handfæri. Útlend. Sami: Hákarlahneif úr járni, sivöl járnstöng, 225 cm. löng með handfangi, — sporbaugsmynduðu — á efri enda, hvössum oddi á hinum og er sá endinn beygður í krók. Nær á miðja hneifina er bundið taug, sem ann- ar endinn er nú til af, fastur við. Sami: BeykishefiU úr eik, 1. 104 cm., br. 11,5, þ. 9,5 cm. Við annan enda er fest fæti, 75 cm. háum. — Tönnin er 8,8 cm að breidd og um 28 cm. að lengd; klappi á. Sami: Beykishefill úr hnotviði(?), lengd 89,5 cm., br. 11,5, þ. 8,5 cm.; tönnin um 28 cm. að lengd og 9 að breidd, klappalaus. Útskorinn fyrir framan holið og er þar ártalið 1803. Fóturinn er af og hefillinn mjög skemdur. Sami: Svigahnifur, um 47 cm. að lengd og 1,5 cm. að br. nú, en virðist mjög slitinn. Eskisköft sívöl eru á báðum endum. Beykisáhöld þessi hafa tilheyrt að sögn Niels Nic- olay Bryde beyki, síðar verzlunarstjóra og kaupmanni, afa gefandans, hins núverandi verzlunareiganda, Her- luf Bryde. Snceldusnúður úr beini, kast af hnútu, laglega útskor-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.