Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 71
71 6392. »/io 6393. — 6394. «/io 6395. 24/io myndað hylki, sem á er grafið Arið og hins vegar 1880 og blóm nmhverfis; á stéttina eru grafnir stafirnir G. J. D. og ýms kvennáhöld, skæri, pressujárn, fingur- björg o. fl. Innsigli úr silfri með sporbaugsmyndaðri stétt og eru á henni stafirnir STh. Litil halda upp af. Hæð 1,9 cm. öll þessi innsigli eru frá Árna Gíslasyni leturgraf- ara; eru öll gömul nema 3 hin síðustu, er virðast vera frá síðari helming síðustu aldar. Lárus Benediktsson, fyrv. prestur, Reykjavík: Lykill, steyptur úr kopar, með skeggi úr járni, gagnskorinn og með skerðingum, handfangið er flatt og kringlótt, 4,3 cm. að þverm. og 0,5 cm. að þykt, með einkar skraut- legu verki, gagnskornu og gröfnu. Lengd lykilsins er 11,4 cm., leggurinn um 0,9 cm. að gildleika. Líklega um 100 ára gamall. Lögregluþjónsmerki brunaliðs Reykjavíkur, sporbaugs- myndaður látúnsskjöldur, boginn, 1. 8 cm., br. 5,9 cm. með stöfunum LR og 33 neðan undir. Hefir tilheyrt Árna Gíslasyni leturgrafara. Legsteinn með áletrun, sem að sumu leyti er með rún- um og að sumu leyti með latínuletri, eins og hér er sýnt; stafagerðin slæm og stafhæð mjög misjöfn 3—5,5 cm. Steinninn er sexstrendur baulusteinn, 122 cm. að lengd og 16—17 að þverm. og er áletruninni komið fyrir á 2 flötum á fremri enda, en 3 á hinum, eftir lögun steinsins. Beggja vegna við línurnar verða strik. Áletrunin er þannig: d rinuk O 1 «p%h : i Nri+ \ FRELSARAN : IESVM:A:TRVER • 1681 \rNim-m\riTraimk' Þetta er sýnilega ferskeytla og á að lesa fyrst neðri línu á fremra enda og síðan hina efri á þeim enda, þá efstu línu á aftari enda, þar næst neðstu linu á þeim enda, sem er 3. ljóðlína, og loks miðlínuna, sem er með latínuletri og er 4. ljóðlína. Nafni konunnar verð- ur ofaukið í 1. ljóðlínu og er líklegt að sá er orti vís- una hafi litið svo á sem það stæði eiginlega á undan henni:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.