Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 88

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 88
88 6441. — AUaristafla úr eik, samsett af miðtöflu með vængjum beggja vegna, sem loka má saman yfir miðtöfluna, undirbrík (br. 28, 1. 115 cm.) og yfirbrík (br. 29, 1. 139 cm.) með burst (br. 29, 1. 89 cm.) upp af. Brikurnar og strikuð borð (br. 21 cm.) beggja vegna við mynda- spjaldið í myndatöflunni mynda umgjörðina um pað. Það er sett saman af 3 eikarfjölum, br. 72 cm., hæð 1 m. Á því er máluð kvöldmáltíðarmynd. Uppi yfir henni eru máiuð efst á miðju spjaldinu 3 skjaldarmerki; hið yzta vinstramegin er með hvítum skildi og á hon- um hægra megin (samkv. skjaldmerkjafr.) eru 3 rauðir oddar, undir því eru stafirnir F. K. G.; í miðju er grár (nú, hefir verið blár) skjöldur með rauðum virkismúr hægramegin og stafirnir H. D.; yzt hægramegin er hvít- ur skjöldur með grænni(?) lilju og F. H. S. fyrir neðan. Yfir skjöldunum eru hjálmar og horn og blaðaskraut umhverfis. Skjaldarmerkin og upphafsstafirnir eru Her- lufs Daa höfuðsmanns hér 1606—19 (d. 1630)1) og frúa hans, Hilleborg Skinkel (d. 1612) og Karen Grubbe (d. 1658). Yzt á hægra horninu efra er ártalið 1617 málað. Vængirnir eru að breidd 56,5 cm. og 105 cm. að hæð; i hvorum þeirra eru 2 spjöld og er sinn guðspjalla- maðurinn innan á hverju, S. MATTHEVS og S. LVCAS á vinstra vængnum, en S. MARCVS og S. IOHANNES á hinum. Að utanverðu eru spjöldin nú ljósgræn, en sú málning virðist ekki upprunaleg og vottar óljóst fyrir skrautmálningu undir. Umgjarðirnar eru með grænleitri, dökkri, »marmara-málningu« að innan, en dökkbláar hafa þær verið að utan í fyrstu; nú ljósbláar. Undir- og yfir-bríkin og burstin eru með síðari tíma málningu; vottar fyrir hinni upphafiegu skrautmálningu undir, greinum og blómskrauti í endurlifnunarstíl, eins og tafla þessi er að öllu leyti. Hún er vafalaust smíðuð í Danmörku. Guðspjallamannamyndirnar mega heita allgóðar, en kvöldmáltíðarmyndin er að mestu leyti slæm. — Frá Arnarbæliskirkju hinni niðurlögðu. Taflan mun hafa komið þangað um 1790. Líklega hefir Herluf Daa sent hana til kirkju þeirrar, er reist var á Bessa- stöðum 16172) og þar mun taflan hafa verið til þess er hún var flutt austur. ‘) Um hann sjá Safn til sögu Isl. II, 727—31, Bricka: Dansk biogr. Lexikon, Hist. Tidskr. 6. E. I. B. 2) Sbr. Safn til sögu íslands II, bls. 729.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.