Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 96
96 6479. 12/8 6480. — 6481 a-b. 6482. 17/6 6483. «/„ 6484. — Bók, skrifuð: »Þeir þriaatiju heil0gu Fædingar-psalmar, ordtir af þeirn fröma og Gud hrædda kieni mani Saal. Siera Gunlaugie Snorrasini. Þrikt aa hoolum i hialta Ðal. anno 1751. Skrifader ad niju. 1829«. Titilblað og margir upphafsstafir vel dregnir með litum og skrift- in öll er all-falleg; 92 tölus. blaðsíður auk titilblaðs. Stærð 16 X 10)5 cm.; laus upp úr bandi, sem er lélegt, slétt sauðskinnsband, frá miðri síðustu öld. Bók, prentuð: »Harmonia evangelica. Þad Er Gud- spiallana Samhliodan« o. s. frv. 2. útg. »Þrickt aa Hoolum i Hialltadal, Af Halldore Erikssyne, Anno 1749«. Laus úr bandi og all-mjög rotin. Alskinnsband með laglega pressuðu verki; bekk frammeð brúnunum og þar í árt. 1731. Ein látúnsspensl á miðju. Lok og botn af öskjum, útskorin, smíðuð úr bæki, kringl- ótt, þverm. loksins 19,8 cm., botnsins 18,6 cm.; þykt botnsins 0,6 cm., loksins 0,7 cm. Á miðju lokinu er kringla með skipaskurði og hafa verið sett 7 smátyppi i; umhverfis er höfðaleturslína: anre Þrosetisn sno a es (þ. e. Arni Þorsteinsson á es[kjurnar]. Innan á lokið er skorið ANNO 17ol4 (þ. e. anno 1714). Neðan á botninn eru krotaðir hringar með ýmsu móti. Frá Ragnheiðarstöðum í Flóa. Neftóbaksbaukur úr rostungstönn, silfurbúinn, en vantar nú bæði tappann og töppina. Hann er að stærð og lögun svipaður kríueggi, þverm. 3,5 cm., hæð með stútnum 5,4 cm. Stúturinn er úr silfri, 1,2 cm. að lengd, 0,4 cm. að þverm.; ganga 4 silfurblöð, grafin, frá honum niður á baukinn, og snúrur hafa gengið niður undir töppina frá 2 þeirra, greyptar inn í baukinn, en fyrir neðan hin 2 hafa beggja vegna á baukiun verið negldar smákringlur úr silfri, grafnar, og stendur Ch. P. á annari en DA (þ. e. dóttir d) á hinni; þær eru 2,1 cm. að þverm. Baukur þessi hefir að sögn lengi fylgt Hákonarstaðaætt á Jökuldal. Eyjólfur Gíslason, trésmiður i Reykjavík: Ofnplata, slétt beggja vegna, ferhyrnd og rétthyrnd, stærð 65,5 X61 cm.; 54,5 cm. breitt vik 5 cm. inn í aðra breiðu röndina með bogmynduðum hornum og upp af endum þess göt í gegnum plötuna. Ur gömlu húsi á Vesturgötu. Sami: Ofnplata, ferhyrnd og rétthyrnd, hæð 85 cm., br. 63,5 cm. með yztu brúnum. Á plötunni er skjaldar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.