Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 101

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 101
101 ur sökum spanskgrænu. Fundinn uppi á fjalli í nánd við Botn í Geirþjófsfirði. 6503. “/s Ólafur Pétursson, trésmiður á Þingeyri við Dýrafjörð: Smáhnífur úr járni, líklega mathnífur, með silfurhólk á endanum, laglega gröfnum. Lengd hólksins er 2,9 cm., frá honum að blaðinu er nær sívalur tangi, um 4,5 cm. að lengd, 0,6—0,8 cm. að þverm. Blaðið er mjög ryðbrunnið, um 8,3 ctn. að lengd nú, og 1,2 mest að breidd, 0,2 að þykt. Jarðfundinn. 6504. 12/8 Séra Sigtryggur Guðlaugsson á Núpi í Dýrafirði: Svift úr eiri, samanbeygð þynna; hefir verið fest á leður með 2 nöglum og er sá við buginn eftir og leðurbútur þar á milli, en hinn hefir verið í gegnum endana og hefir brotnað af öðrum endanum um gatið. L. 9,2 cm., br. 1,3 cm. Utan á annars vegar er laglega grafið með fornum rómverskum upphafstöfum ILS | SON, end- ir föðurnafns eigandans og »son«. — Gljáandi spansk- grænuhúð ér á sviftinni; fanst hún skamt frá Skógum í Fnjóskadal fyrir um 20 árum. Er frá miðöldum. 6505. 26/s Jóhann Asgeirsson, Skjaldfönn: Lyklasylgja, steypt úr kopar, kringlótt, þverm. 5,8 cm., með krossí í miðju, eyra upp af og smáspaða með gati niður af. Áletrun er grafin beggja vegna með róm. upphafsstafaletri, þessi vísa, sem oft var á lyklasylgjum: HLIOTE SV HIN HIRA FRV SEM HRINGIN || BER A SIDV | EILTF (þ. e. eilíft) LID | AF EINGLG SM (þ. e. eingla smið; botninn er: og œvinlega blíðu). L. 7,8 cm., þ. 0,3 cm. — Fundin fyrir framan tún á Skjaldfönn 1911. 6506. 27/8 Steinunn Jónsdóttir, Skjaldfönn: Fjöl úr bæki ferhyrnd, 1. 16,2 cm., br. 4,5 cm., þ. 0,6 cm. Annarsvegar er skorið á hana í 2 línum höfðaletursstafrof og hefir það gjört faðir gefandans, Jón Níelsson á Grænavatni við Steingrímsfjörð, bróðir séra Sveins og Daða fróða. 6507. 28/8 Gjarðarhringja steypt úr kopar, með tvöföldu miðbandi og þorni í; vel gerð, efnismikil (þyngd 170 gr.), 1. um 8 cm., br. 6—7,1 cm., þ. um o,7 cm.; laglega grafin og með áletrun: RANVEIG IoS (þ. e. IONS?) DOTTER ANN (sic) 1683; 8 er slitið, og verður ekki vel séð hvort verið hafi 8 eða 3. — Frá Hvalsá við Stein- grímsfjörð. 6508. 12/9 Solveig Eymundsson, Reykjavík: Stundaglas lítið með venjulegri lögun í tréumgjörð, þannig að rendar kringl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.