Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 107
107 6527. 6528. 6529. 6530. 6531. skjöldur, með upphafsstöfunum I. P. á, hallast upp að stalli, sem ker stendur á. Frá byrjun síðustu aldar. — Fanst nú í Fúlutjörn hér inni hjá Kirkjusandi. 6/u Hannes Stephensen verzlunarstjóri á Bíldudal: Fjöl úr furu með gagnskornu verki, greinar, sem ganga út frá miðju. L. 121 cm., br. 24 cm., þ. 2,7 cm.; í neðri rönd er gróp. Sýnilega ísl. verk, líklega frá 17. öld. Hefir máske verið í kirkju. 8/n Séra Einar Friðgeirsson, Borg á Mýrum: Kinga úr látúni, mjög eydd orðin og vantar mikið af annari plöt- unni; hefir hún verið með rós grafinni á, en á hinni heilu er i h s (þ. e. Jesús). Þvermál 3,5 cm.; þyktin hefir verið um 0,7 cm.; er að eins þriðjungur milli- hringsins eftir og hefir verið fest í hann keðju; hlekkirn- ir eru eins og 8 í lögun. Smáprjónn úr látúni fylgir, fanst með; hefir hann máske verið til þess að fssta ásig kingunni einhvern veginn. Varla yngri en frá 15. öld. Fanst í jörðu á Langárfossi árið 1909. Sbr. ennfremur nr. 230, 247, 315, 994, 4135. Kingurnar voru skraut- gripir, en jafnframt verndarpripir, af því er markað var á þær. 9/u Stefán Eiríksson myndskeri, Reykjavík: Kúmfjöl, út- skorin úr furu og máluð með svörtum farfa að mestu, rauð strik við randir og rauður hringur á miðju, að framan. Laglega skornar, lágt upphleyptar greinar að fraroan, en að aftan upphafsstafirnir H. I. S. og G. M. D., og ártalið 1650 á milli, en fyrir ofan þessi vísu- helmingur: hædstur drottin himnum á, heirdu heidni myna og fyrir neðan er hinn helmingurinn: settu mini hvylu hia, heilaga eingla þyna. L. 108,5 cm., br. 15,5 cm., þ. 1,6 cm. Virðist varla eldri en hálfrar aldar og því ekki að marka ártalið. “/u Öskjur úr bæki, útskornar að utan, hringar, er grípa hverjir í aðra eins og í festi, og á loki, i h s laglega samandregið á því miðju og 6 cm. breiður rósastrengur umhverfis. Þær eru kringlóttar, undiraskjan er 30— 30,5 cm. að þvermáli og 9,5 cm. að hæð. Að líkindum frá 17. öld. — Blár farfi hefir verið settur á að utan. Vestan frá Reykhólum. — Rúmfjöl úr furu. 1. 114,2 cm., br. 14 cm., þ. 1,5 cm.; útskorin að framan, hringur á miðju og einfaldir rósastrengir út frá honum til beggja enda. Innan í 14*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.