Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 108

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Page 108
108 hringnum eru upphafsstaíirnir sod og iis með höfða- letri. Aftan á er nýlega brennimerkt J. H. — Mun vera frá byrjun 18. aldar. — Frá Reykhólum. 6532. 16/u Öskjulok úr furu, sporöskjumyndað, 1. 28,7, br. 17,7 cm. Slétt að neðan, kúpt að ofan og með djúpum, laglegum útskurði, stofn í miðju með greinum út til beggja enda. Virðist 17. aldar verk. Sbr. nr. 3312. — Frá Halakoti í Byskupstungum. 6533. 17/u Öskjur úr fílabeini, sporöskjulagaðar og með 8 tungum, lengd undiröskjunnar 9,7 cm., br. 8,4 cm., hæð 3,2 cm.; lengd loksins og br. er um 0,3 cm. meiri; hæð þess 1 cm. Innan og utan á loki og botni eru grafnir margir hringar eða kranzar og blóm innan i; hefir verið sett- ur svartur litur í það alt; ofan á lokinu er upp- hleypt blað og grafin margra blaða rós á. Þetta virð- ist bera austurlenzkan svip. öskjurnar hafa sprungið mjög og því verið settar umgjarðir úr silfri um botn og lok og munu þær aðgerðir íslenzkar1;. — Á Þjóð- menjasafni Dana eru margar líkar öskjur og aðrir svip- aðir hlutir úr fílabeini, komnir frá listastofunni (Kunst- kammeret), og eru þeir álitnir þar danskir, frá 17. öld. — öskjur þessar voru notaðar sem bakstursöskjur á Breiðabólsstað á Skógarströnd. 6534. — Patina úr eiri, algylt, þverm. 14,8. Barmar flatir, br. 2,6 cm.; vigslumerki laglega grafið og eru blóm ámilli krossarmanna; þverm. merkisins er 2,2 cm. Botninn hvelfdur og markaður á kross með 4 bogum og er sleg- ið dálítið upp í hornunum á milli boganna. Alt verk er í gotneskum stíl og varla yngra en frá 15. öld. Frá Breiðabólsstað á Skógarströnd. 6535. — Skarbítur úr látúni með einstakri gerð, all-fornlegur, óvenjustór, 1. 23,2 cm. Sívalur broddur fram úr, 1. 4 cm. Húsið ferhyrnt, grunt, 1. 3,3 cm., br. 3 cm., dýpt 1 cm., að innanmáli; það og lokan er með ágætum greftri, blómum o. fl. Augun eru mjög stór; beygjast endarnir á töngunum langt fram með þeim og falla ekki að þeim. Fanst í kirkjugarðinum á Breiðabóls- stað á Skógarströnd fyrir nokkrum árum, kom upp er tekin var gröf. Virðist vera íslenzkt verk, að líkind- um frá 17. öld. ') Áðnr mnn hafa verið framstandandi brún nmhverfis á lokinu, en hún hefir verið sorfin af er nmgjörðin var sett á það.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.