Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 109

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 109
109 6536. 17/n 6537. 20/u 6538. — 6539. — 6540. — 6541. — Skarbítur úr járni sléttur ogeinfaldur; broddur frara úr, 3.5 cm. að lengd, skarhúsið nær hálfkringlumyndað, 1. 4.5 cm., br. 3 og dýpt 2,2 cm. Allur er skarinn 17,5 cm. að lengd og er þolinmóðurinn 8 cm. frá tangaend- um. Augun fremur smá. Frá sömu kirkju og nr. 6533-35. Hökull úr rauðu flosi, fóðraður með rauðleitu hörlérefti; 1. að aftan 117 cm., br. 96 cm., hálfkringlóttur að neð- an; 1. að framan 78,5 cm., br. efst 75 cm., en hann mjókkar niður eftir. A baki er kross úr rósofnum, 4 cm. breiðum silfurvírsborða, 1. 50,5 á langálmunni, en þverálman er 41,5 cm. Hökullinn er með víðri höfuð- smótt, en saumaður saman á herðum og brjósti. Hökull úr rauðu flosi, rósþryktu, fóðraður með rauðleitu ullarvaðmáli; 1. að aftan 83 cm., 60 cm. um bakið ofan- til og er þar kringt úr, en 73 cm. neðst; hornin boga- mynduð og beinn fyrir að neðan; 1. að framan 75cm., br. efst 65 cm., en hann gengur að sér og er óreglu- lega boginn fyrir neðri endann. Á baki er kross úr rósofnum 3,5 cm. breiðum, gull- og silki ofnum borða, 1. 45 cm. á langálmunni, 28 cm. á þverálmu. Krækt saman á vinstri öxl með þrennum litlum krókapörum úr látúnsvír. Altarisklœði úr rauðu flosi, samsett af þrem dúkum, er miðdúkurinn, sem heflr verið fyrir framhlið altarisins, úr samskonar efni og er í höklinum nr. 6538, 107 cm. að hæð og 102 cm. að breidd. Silfurvírsknipplingar eru saumaðir yflr samskeytin og jaðarinn að neðan. Við báða enda þessa aðalklæðis eru festir dúkar úr samskonar efni og er í höklinum nr. 6537, jafnháir og miðklæðið, en 55 cm. að breidd, og hafa þessir væng- ir klætt altarisgaflana. Fóðrið er úr gisnum og ólituð um hörstriga. Altarisdúkur úr samskonar flosi og er i höklinum nr. 6538 og altarisklæðinu nr. 6539, miðklæðinu; 1. 108 cm. (sbr. breidd miðklæðisins í nr. 6539); br. 54 cm. Til beggja euda og að frarnan eru siifurvírsknipplingar og rautt silkikögur. Fóðrað með rósþryktu lérefti, sem nú er upplitað orðið. Altarisdúkur úr bláu vaðmáli, sem þrykt er hvítum blómum og er það efni sjaldséð. L. 120 cm., br. 55 cm. Á báðum endum og að framan eru 3 kögur, rauð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.