Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 114

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 114
114 6559. 6560. 6561. 6562. og götóttur. Frá Saurbæ á Rauðasandi. Sennilega 200—300 ára gamall. Notaður nú sem hinir fyrnefndu, nr. 6556—57, en hefir ef til vill verið patinudúkur (palla calicis, kaleiksklútur) og þá líklega samanbrot- inn, eða máske vígsludúkur (velum calicis), hafi sá dúkur verið notaður er þessi var lagður til kirkjunni. 7/ig Kembulár úr maðksmognum rekaviði (furu og rauðatré, mahogny), 1. 43,8 cm., br. 27,7 cm., hæð hornstuðlanna 28,3 cm. og eru þeir með teningsmynduðum hausum. Á spjöldunum eru útskornir listar umhverfis. Málaður gulur að utan. Líklega frá 18. öldinni. 9/u Skyrtunálar úr silfri, önnur eyrnaskefill, en hin tann- stöngull, eins og altitt var. Þær eru að mestu fer- strendar, 1. 5,5—5,7 cm., þverm. 3,3 mm., með gröfnu og sorfnu verki, all-laglegar. Ur eigu Jóns kammer- ráðs Jópssonar á Melum. — H. J. Ernst, lyfsali í Brovst á Jótlandi: Skeið, algylt, sennilega úr silfri, 1. 17 cm.; blaðið er eggmyndað, 1. 5 cm., br. 3,2 cm.; skaftið er myndað sem sporðdreki (skorpíón). Hún er alveg ný að sjá, en máske steypt eftir annari eldri. Skeiðin er í útskornu eikarhylki og er skorinn sporðdreki á lokið; klætt rauðu fluóli að innan, nýtt1). 15/12 Reykjavíkur-dómkirkja: Kertahjálmur, að mestu rend- ur úr tré, með áfestum skrautmyndum úr gipsi í skel- stíl, allur gyltur, skraut.legur. Ljósaliljur 6 úr járni og tré í kransi, sem hangir í 3 járnkeðjum. Lengdin er alls um 120 cm., og vídd milli ljósa um 63 cm. Nú gyltur á ný og lagfærður. Dómkirkjan átti fyrrum 4 slíka hjálma og mupu þeir vera til hennar komnir er hún var bygð upp 1847, en samkvæmt gerðinni virðast þeir vera eldri. 2 þeirra eru nú i Garðakirkju á Álftanesi, 1 að sögn seldur Búðakirkju á Snæfellsnesi. ’) Gefandinn skrifar svo með skeiðinni og um hana: „. . . En gammel Ske, der stammer fra Norge, og som i den gamle katolske Tid skal have været benyttet af Præsterne til at give den sidste Olie med. Jeg har jo ikke Kendskab til saadanne Ting, men en fransk Prælat i Köbenhavn, som har set Skeen, forklarede, at Skorpionen var en Allegorie paa Kristns, og at det var ikke ualmindeligt, at Hostieæsken og Salveskeen blev fremstillet med nævnte Sindbillede". — Yið siðustu smurningu er og hefir vist aldrei verið notuð skeið. — Sporðdreki er ekki og hefir aldrei verið látinn merkja Krist. — Skeið þessi hefir aldrei verið kirkjugripur, né sú sem hún hefir verið steypt eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.