Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 39
39 19. Um 25 m. íyrir sunnan búðirnar 16.—18., nokkru austar en þær og rjett við ána, þar sem kvíslarnar koma saman, er mikil búðartótt; veggir glöggir, sumstaðar um 1 m. að hæð frá botni tótt- arinnar; einkum eru gaflhiöðin og austur-hliðveggur skýr, en búð- in snýr langsum. Lengdin er um 14 m. og br. 5,50 m. að utan- máli, en að innan ca. 10 m. og 3 m. Dyr eru á austur-hliðvegg miðjum, hjer um bil. Hefir sá veggur svo sem bognað mjög inn um miðju, nema tóttin hefir verið breiðari í endana en um miðjuna. Búð þessi hefir vafalaust verið notuð á síðustu tímum þingsins hjer. — Á írumuppdrætti þeim, er getið var hjer að framan á bls. 21, hefir S. G, skrifað með blýanti við þessa tótt: fógeta búð 179(0) —1800«. — Skúli Magnússon varð landfógeti 1749 og sagði af sjer embættinu 1793; getur vel verið, að hann hafi tjaldað þessa búð enda kann hún að vera eldri en frá 1790. — Magnús Stephensen gegndi síðan embættinu um 2 ár, en þá tók við því Povl Michael Finne; hann kann eftir þessu að hafa notað þessa búð, því að hann var á3hinum síðustu alþingunum, er hjer voru haldin, 1796—• 1798, sbr. lögþingisbækurnar fyrir þau ár. í sambandi við þetta kann að vera rjettast að geta þess, að á gömlu myndinni af alþing- isstaðnum, sem getið var hjer á bls. 15, er Gandfogdens T«(elt), og annað minna tjald hjá, sett austan ár, gegnt hólmanum; verður það vesturundan Flosagjá, syðst. — Sennilega styðst það við veruleik- ann, ef nokkuð má taka mark á myndinni. Hún mun gerð áður en Skúli fór frá og ætti þetta því, að hafa verið hans tjald; búðar- leifar sjást þar engar. — S. G. heflr litið svo á, að þessi tvö tjöld væru sýnd i hólmanum á myndinni, sbr. uppdr aftanvið Alþst., og bls. 42 í því riti; en svo glögg er myndin þó, að það er bersýni- legt, að tjöldin eru ekki sýnd í hólmanum, heldur austan ár. »Tjald- stæði* það, sem S. G. talar um að sjáist innan í lögrjettustæðinu á hólmanum, sjest ekki nú Sbr. ennfremur 28. búð (Heidemannsbúð landfógeta) og 32. búð (Jens Madtzens Spendrups, sýslumanns í Skagafjarðarsýslu á undan Skúla). S. G. ætlar að búð Skagfirðinga, sem nefnd er í 119. k. Njáls-s, hafi verið hjer, sbr. Alþst., bls. 14, og uppdráttinn með búðaskránni. Eins og S. G. segir, er þetta gert af handahófi. Af frásögninni i 119. k. Njáls-s. má helzt ætla, að búð Skagfirðinga hafi verið vestan árinnar, eins og áður var sagt, að Kálund hafi álitið (Isl. beskr. I., 105—106), en hvar hún hafi þar verið, er með öllu óvíst. — Tótt þessi er mörkuð á alla upp- drættina. 20. Áföst við 19. að vestanverðu, nyrzt, er lítil, óglögg búðar- tóttj að því er virðist. Norðurgafl hennar sýuist hafa staðið um 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.