Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 71
71 þetta var þá orðið hrörlegt. Má enn sjá nokkurn veginn hvat* þetta hús heflr staðið á upphækkuninni, nær miðju. Kálund hefir í riti sínu Isl. beskr. I, bls. 117—131, ritað greini- lega um lögrjettu1 og er því óþarft að fara mörgum orðum um sumt af því, er hann tekur þar fram um hana, í þessu sambandi. Eins og sjá má t. d. af oft nefndri frásögn Njáls-s. um bardag- ann á alþingi brennumálasumarið, ölkofra-þætti, 5. k., og' framan- t. greindri frásögn Sturl.-s. um óeýrðirnar á alþingi sumarið 1234, /L hefir lögrjettan verið á völlunum fyrir austan eða norðan. ána2 3 í fornöld. Landið austan árinnar hefir vafalaust breyzt mjög síðan í fornöld; áin hefir brotið það, myndað farvegi, eyrar og hólma úr sljettum völlum. Eins og nú er umhorfs á Þingvelli, er í fljótu bragði eðlilegast að lita svo á, að lögrjettan hafi verið á völlunum norðan ár, t. d. þar sem þeir S G. og S. V. hafa álitið, á dálítilli bungu, sem göturnar upp eftir völlunum lágu um og síðan var lagður yfir akvegurinn 1907 í kross við göturnar; sbr. uppdrætti þeirra S. G. og S. V. Kemur þessi staður vel heim við Njáls-s., ölk.þ. og Sturl.-s. En ein frásögn er enn, sem hjer kemur til athugunar; það er sögnin í Þorleifs þætti jarlsskálds, 7.-8. kap.8, þar sem fyrst aegir, að Þorleifr gekk frá búð sinni og sá að maður gekk vestan yfir öxará; bendir það tii að búð Þorleifs hafi verið austan ár. Þessi maður, er reyndar var Þorgarðr, svo sem hann nú er sagður til orðinn í þættinum, lagði Þorleif í gegn með atgeiri sínum. Þorleifr gekk þá heim til búðar sinnar og Ijet þar líf sitt. Síðan var hann heygður. »Haugr hans stendr norðr af lögréttu, ok sé3t hann enn« (þ. e. á 14. öld, þegar þátturinn hefir verið ritaður). Því næst segir frá þvi, að sauðamaður bóndans á Þingvelli, Hallbjörn hali, »vandist oftliga til at koma á haug Þorleifs, ok svaf þar um nætr, ok helt þar nálægt fé sínu«. Eiua nótt birtist Þorleifr Hallbirni í svefni og kveður fyrir hann visu, upphaf að lofkvæði um sig, sem Hallbjörn hafði árangursiaust reynt að yrkja. Þegar Hallbjörn vaknaði, »kunni hann vísuna, ok fór síðan til bygða heim með fé sitt eftir tíma, ok sagði þenna atburð«. 1) Sbr. og Alþst. 41—46 og Árb. 1880—81, bls. 25 o. s. frv., og Árb. 1911, bls. 17. 2) Áin rennnr i nokkrnm boga, einkum austustn kvislarnar nú; þess vegna geta vellirnir nú heitið norðan ár, en svæðið suður frá sikinu austan úr. Sje mað- ur norður á völlunum eða vestan ár norðarlega og jafnvel suður í Þingi, nyrst i þvi að minsta kosti, má segja að t. d. Þingvalla-bær sje fyrir sunnan ána, 3) Fjöruttu ísl. þœttir. Rv. 19C4, bls. 396—98.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.