Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 99

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 99
99 Fylgiskjai II-—III. Brjef frá Einari Einarsen, prðfasti 1 Stafholti, svðr hans viO spurningum SigurOar málara GuOmundssonar viOvikjandi ýmsu á Þingvölium. Að verða, eptir mætti, við bón yðar í bréfl frá lta þ: m, sýni jeg hérmeð lit á, með úrlausnum spurninga yðar um ýmislegt á þingvöllum við öxará. Enn þareð ætlað rúra til ansvaranna var ofnaumt, set eg þær sjálfur hér áundan ansvörunum: 1., í hvaða jarðskjálfta fór hallvegurinn af? Svar: í jarðskjálptanum 1789, hvörs gétið er I eptirmælum 18du aldar Bls: 490, sökum þess, að þá dýpkvaði vatnið, og gjá opnaðist í botninum, þar sem vegrinn lá yfir það. Þá sökk og landið milli Almannagjár og Hrafnagjár um 4 álnir, sem mæla mátti á eptirlátnum merkjum svarðlínunn- ar, hvar hún hafði áður legið eptir berginu vestari barms almannagjár. Þá sökk og líkt bil í Heinglinum, útundan Hestvík i Þíngvallavatni, er menn tóku sem merki þess, að Kaldá rynni þar undir, úr vatninu. — 2., Hvönær var vegurinn lagðr austr um Þingvallatún að Vass- koti? Og hvörr gjörði það? Svar: Sjálfsagt hefr vegurinn verið gamall austanyflr allt hraunið að Þíngvallatúni. Til þess eru merki i Njálssögu Kap: CV, er G-izr hvíti og Hjalti riðu á þíng ofanfrá G[j]á- bakka um Vellankautlu, enn strax eptir jarðskjálptann 1789, lagðist vegurinn um túnið, og traðirnar ásamt túngarðinum hlóð, i hjáverkum á 2r árum, úr grjóti, er hann tók upp úr túninu, Jón sál. Þormóðsson, sem var vinnuraaður siakr að dygð og atotku, á Þíngvöllum hjá 2r prestum frá 1750 til 1821 og deyði á Meðalfelli hja Sr Einarisál Pálssyni.— 3, Nær var Kárastaðastígur gjörður klif-fær? Og hvörr gjörði það? Svar: Verkið var ógjört þá jeg fór frá Þingvöllum 1828. Enn skommu síðar varð forgangsmaðr þess, með púður- spreingírgum, bóndi og smiðr 0Feigur Jónsson á Heiðarbæ. S v ar: Veit eg ekkert um, því þegar eg fór 1828, var allt við hið gamla Jeg veit og ekki til, að öxará hafi breytt Þíngvelli að nokkru nema að eins hólmanum í ánni, í fleyri hólma. — 4., Er nokkuð af veginum að Skógarkoti úngt? 5., Hvör endrbætti veginn yflr Hrafnagjá, einsog hannernú? og nær var það gjört? Hvað hefr Öxará breytt Þing- velli? 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.