Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 21
21 B. Skarðbúðir. 8 Búð sú sem alþekí er undir nafninu Snorra búð; sbr. hjer að framan. Hún er norðanvert við götuna í skarðinu í gjárbarm- inn lægri, því er alfaravegurinn lá um, unz brúin var gerð yflr neðri fossinn, þar sem áin fellur úr gjánni. Búð þessi er mjög veggja- þykk og glögg, en hleðslur þó úr lagi gengnar. Hún snýr þvers- um við gjána, eða nær frá austri til vesturs. Austurgaflhlað fláir mjög að neðan og verður bogamyndað neðst, og er grjótdreif um- hverfis með jarðvegi nokkrum í milli steina. Þar fyrir neðan, og þó rjett við, er sem votti fyrir hálfhringmynduðum garði, eða öllu heldur marghyrndri girðingu, þar sem miðveggurinn er 7,50 m. að 1., samhliða austurgafli búðarinnar, næstu veggir við, fyrir utan hornin á búðinni, 5,50 m. hvor og hinir þriðju, sem eru meðfram austurhluta búðarinnar og stefna á hana miðja, nokkru lengri, ef sæjust, en þeir eru nú mjög óverulegir, nema helzt um 4 m. lang- ur bútur af þeim nyrðri. Þetta munu þó engar girðingaleifar vera, heldur stafa frá rannsókn S. V.1 Snorra-búð er sjálf að utanmáli um 10,30 m. að 1. og 5,60 m. að br., en að innan um 6,50 og 2,30, þar sem hún er gleggst. Dyr eru á suður-hliðvegg. 9. Við vesturenda búðarinnar 8., Snorra-búðar, er litil tóft á- föst en öllu lægri, jafnbreið og um 5,40 m. að 1. að utanmáli, en að eins 2,50 m. að 1. að innan, því að vesturgaflblað er þykt og fláir að neðan. Flestir munu líta svo á, að þetta sje hluti af »Snorrabúð« eða telja þetta tii hennar. En að sjá er það eldra en aðalbúðin (8.) og mun þó ekki vera hluti af stærri búð hjer frá síð- ari öldum, þannig að vesturgaflinn hafi verið svo sem færður inn, heldur heflr hjer verið gerð sjerstök smátótt fyrir þingmannabúð — eða eitthvað annað. I fornöld hefir Snorra-búð sjálfsagt verið svo stór, að þessi tótt er innan þeirra takmarka, sem Snorra-búð hefir þá haft. B. Gr. og S. G. marka á uppdrætti sína mjög stóra búð, »Snorra-búð«, hjer með þeim búðatóttum innaní, sem nú sjást hjer; ekki eins báðir þó. Við þessar tóttir, sem hjer eru nefndar búð 8. og búð 9 setur B. G. nafn Magnúsar Olafssonar (lögmanns), og sýn- ir hjer ekki tvær tóttir eða skifta tótt, heldur eina óskifta; S. Gr. aftur á móti, skifta tótt, en ritar á spássiuna útundan: »Magnúsar lögmanns Ólafssonar (= Snorrabúð2)*. í Alþst., bls 15—16, lýsir 1) Þessara garðbúta er getið hér vegna þess að þeir líta svona reglnlegir út og snmir kunna að halda, að þeir sjeu leifar af fornu virki, eins og D. Bruun hjelt, sjá Fortm. og Nuthj. bls. 209—10 og 215. 2) Á dálitla frummynd til uppdráttar sins, sem liklega er gerð 1860, hefir 8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.