Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 89
89 colnshire »vápnatökin« Aslaceshou, Calnodeshou og Hawardeshou. En nöfnin eru í upphafi á haugum þeim sem voru á bæjum hjer- aðshöfðingjanna og þeir hjeldu á þing með mönnum sínum. í ritgerð sinni um greftrunarsiði Ynglinga1 2) hefir Sune Lind- qvist nýlega gert þessa þinghauga að umtalsefni. Þeir eru alkunn- ir í Svíþjóð undir þvi nafni (tingshögar), eru lágir og flatir ofan. Hann ætlar að þeir muni hafa verið til í öllum germönskum lönd- um. Hann segir að margar samþyktir hafi enn á 14 og 15. öld verið gerðar á »Anunda-hög-ting« í Badelunda nálægt Vasterás í Svíþjóð. Hann byggur að Óttarshaugur á Vendli og Ingjaldshaugur hins illráða á Ræningi hafi fyrrum verið þingshaugar; því sjeu þeir flatir ofan og skáhallir nokkuð mót suðri, sem bendi jafnfrarat til þess, að alþýða hafi setið (eða staðið) sunnanvið haugaria. — Við Óttarshaug voru haldin bygðarmót alt fram til síðustu ára. Þing- völlurinn þar sje nú vaxinn gisnum skógi og nefndur Malmasheden. Fundarmenn voru fáir og hópuðu sig rjett við hauginn; ræðumaður stóð á honum miðjum; þar var lítill pallur. Eins og sjá má eru ekki lítil líkindi með áhleðslunni á lögbergi og þessum þinghaugum erlendis. Að visu er enginn höfðingi heygð- ur í upphækkuninni á lögbergi, en hún hefir verið gerð nokkuð sviplík hinum fornu þinghaugum samt, og jafnframt til þess að minka hallann á gjárbarminum, sjálfu lögberginu. — Enda munu ekki allir fornir þinghaugar hafa verið orpnir yfir menna. — Með þessu og steinsætunum, sem hjer voru og, ef til vill svo sem fætur undir trjebekkjum, er á þá hafa verið festir, má ske um þing hvert, var glöggar afmarkað það svæði, er lögsögumaður skyldi skipa þeim mönnum, sem hann vildi3. — Steinarnir sjálfir hafa sennilega ekki verið sæti, heldur munu hafa verið trjebekkir bæði á lögbergi og í lögrjettu, í fornöld að minsta kosti4 * * *. — Það er ekki heldur óhugs- andi, en hins vegar ekki líklegt heldur, að gerður hafi verið tirab- urpallur á þessari áhleðslu, svo sem gert hefir verið við konunga- heimsóknirnar 1907 og 1921. Þess háttar timburpallar tíðkuðust þó, 1) Ynglingaáttens gravskick, i Fornvdnnen 1921, bls. 83 o. s. frv. 2) Sbr. K. Lehmann í grein um Ding í J. Hoops Reallexilcon d. Germ. Altertk., I., bls. 472: Das Thing wurde unter freiem Himmel, meist an bestimmter Statte (þingstaðr), baiifig auf einem Hiigel (þinghaur — örabhiigel?) abgehalten. 3) Sbr. lögsmþ. í Grágás, Kb., bls. 209. 4) Sbr. Árb, 1880-81, bls. 26 og Árb. 1911, bls. 17. Sbr. og K Lehmann, l. C.: „Auch spaterhin finden sich auf Steinen ruhende Balken oder hölzerne Bande (Thingbenk, stokkar), auf denen der Ansschuss der Thingteute sass, wahrend das ganze Volk herumstand11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.