Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 19
19 Þeir Björn og Sigurður málari telja þessa búð hafa verið Guð- mundar Ketilssonar, — »sýslumanns í Mýrasýslu, í Svignaskarði, f 1809« (S. G ). Guðmundur var sýslumaður í Mýrasýslu 1778—1806 og jafnframt Hnappadalssýslu frá 1787. Hann dó 30. nóv. 18091. Guðmundur var hálfbróðir Magnúsar Ketilssonar sýslumanns, sem hafði búð 3. Hverir hafi haft hjer búð á undan Guðmundi er óvíst; ef til vill fyrirrennarar hans. Búðaskipunin frá 1735 getur engra búða í gjánni. — Ef til vill hefir búð sú, er Snorri Sturluson ljet byggja »upp frá lögbergi« sumarið 1216, verið hjer. Verður rætt um hana síðar, í greininni um lögberg. 5, Hún er (rúmum 70 m.) sunnar í gjánni, rjett norðvestanvið Snorra-búð, sem er nyrzt í vegarskarðinu. Rjett við búð þessa, fyrir norðan haua, er gömul fyrirhleðsla eða varnargarður um þvera gjána og er hann vel glöggur beggja vegna akvegarins. Vesturendinn er beygður í krók norðurávið. Sennilega gerður til að króa inni hesta norðanvið hann, og hefir þá að likindum verið hlaðið fyrir skarðið hjá búð 4. Búðartótt þessi er mjög glögg, en þó ekki mörkuð á uppdrátt B. G., nje útgáfurnar eftir honum. Á uppdr. S. G. er hún og sömuleiði8 uppdrætti herforingjaráðsins. Hún snýr þversum og eru dyr á suður-hliðvegg miðjum. L 4,50, br. 3,70 m. að utan- fengið afskrift af þessari »ntskýringn« (»handriti frá Grörðum á Álftanesi«) og er hún í safni hans til þingstaðarlýsingarinnar, en það er nú geymt i skjalasafni Þjóð- minjasafnsins og fornminjavarðar. Hann hefir skrifað á þessa afskrift: „Hnðmundnr Skagijörð hefir skrifað þessa útskýring; hann var lengi þjenari Olafs stiftamtmanns og reið með honum til þings, og hefir verið þar kunnugur og auðsjáanlega spurt sig þar fyrir um mart og veitt mörgu eftirtekt fremur en aðrir. f (t>: Dáinn) 17. sept. 1844, 86 óra gamall, á Tjarnarhúsum á Seltjarnarnesi; f. 1758“*. Tvær aðrar gamlar afskriftir af Kastatasis frá 1700 hefir S. G. fengið; aðra frá Görðum, gerða fyrir Olaf Stephansson, er hann var i Sviðholti, en hina fyrir Olaf Bjornsson, Litlu- Gilá, af Jónasi Jóhannessyni, Breiðavaði, 6. nóv. 1827. Ennfremur hefir hann haft 2 nýjar afskriftir; aðra hefir hann gert sjálfur eftir handriti „úr handritasafni Jóns Arnasonar, óvíst hvaðan11; hin er eftir einhvern annan og öðru handriti; við hana hefir Sigurður gert mjög margar athugasemdir og skrifað á það blað, sem hún er á, ýmsar upplýsingar viðv. búðunum, lögrjettunni o. fl. 1) Sjá Sýslum.œfir III. 365—69. *) Guðmundur var Jðnsson; nofndi sig siðar G. J, Schagfjord. Hann var prentari, fyrst á Hðlum, þjðnaði þar við prentsmiðjuna frá þvi er hann var 14 vetra, 1772, og var þar aðalprent- ari 1781—82; þá var hann prentari I Hrappsey tvö ár, 1782—84, en fór síðan utan og mun þar hafa tekið sjer viðurnefnið. Var hann 3 vetur ytra, 1784—87. Þar kyntist hann Magnúsi Steph- ensen og útvegaði hann honum skrifarastöðu hjá Ólafi stiftamtmanni, föður sínum; var hann hjá honum 1787—95, en þá fjekk Magnús hann til prentsmiðjunnar á Leirárgörðum, til 1816, og síðan á Beitistöðum, til 1819; þá fór hann með prentsmiðjunni til Viðeyjar og var þar prentari til 1830. — Hann dó í Melshúsum 17. sept. 1844, segir f kirkjubókinni. — Sbr. Söguágrip Jóns Borgfirðings, um prentsmiðjur og prentara á íslandi, Rvfk 1867, 48—9 og víðar. — Segir þar að hann hafi dáið 17. maí, en það er ekki rjett. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.