Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 41
41 breiddin 5,50 m. að utanmáli, en að innan 8 m. og 2,50 m. Þessi tótt er mörkuð á alla uppdrættina; er nafnlaus á uppdráttum B. G. og herforingjaráðsins; S. GL hefir skrifað ógreinilega með blýanti »Víðdælabúð Laxd. 1017« við þessa búð á sínum uppdrætti, að því er helzt sýnist, en Ben. Gröndal hefir ekki skrifað neitt nafn nje tölumerki við á eftirmynd sinni. — Sbr. ennfremur Alþst. bls 14, og uppdráttinn og skrána, nr. 21. Ovíst er með öllu hver tjaldað hefir búð hjer fyr eða síðar. 23. Beint suðurfrá 20., stefnir eins, snýr langsum; er 7,30 m. frá 20., en að eins 1 m breitt sund hefir verið á milli hornanna á 22. og 23. Dyr eru á austur-hliðvegg, 4 m. frá norðurenda utan- verðum. Lengdin er 12,50 m., br. 5,50 m að utan, en að innan 8,50 m. og 2,30 m. — Mörkuð á alla uppdrætti og hefir B G. skrif- að »Langdæla búð* við á sinn, liklega að tilhlutun S. G., sbr. Alþst., bls. 13—14, uppdr. og skrá. Eins og röksemdaleiðsla S. G., borin saman við frásögnina í 67. k. Laxdæla-s., ber með sjer, er það alveg óvist, hvar >Langdæla-búð« hafi verið, enda er hún hvergi nefnd nema á uppdrættinum og í Alþst. — Um þessa búðartótt, 23., er alt óvíst, hver hana hefir haft. 24. Hún er 12 m. fyrir sunnan 23. og dálítið vestar, stefnir og litið eitt öðruvís, en þó langsum. Á milli þeirra, en nær ánni, er haugmynduð upphækkun, leifar af fornu mannvirki, að því er virðist, eða forn haugur. Ekki markað á uppdrætti B. G. nje her- foringjaráðsins, en á uppdrætti S. G., sjá Alþst., uppdráttinn aftan- við og skrána, nr. 21, og bls. 14 í ritgerðinni; ætlar hann að Víð- dælabúð kunni að hafa verið hjer; sbr. 22. búð. Er þetta ágizkun ein og er alt í óvissu um mannvirki þetta að svo komnu. — Þessi búð, 24., og hin næsta, 25 , eru á dálitlum hrygg eða bala, sem kann að hafa myndast hjer við búðahleðslur og aðflutt torf og grjót. Á slíkt slíkt sjer og að nokkru leyti stað við flestar tóttirnar hjer í »Þinginu«, nema »Njáls-búðf, sem ekki virðist heldur hafa verið hlaðin upp á síðari öldum — Dyr á þessari búð, 24 , eru á miðj- um eystra hliðvegg. Lengd 7,20 m., mælt á miðjan suðurgaflvegg, sem er sameiginlegur með þessari og næstu búð; br. 5 m. Að inn- an er 1. 5. m og br. 2 m. Sbr. enn fremur næstu búð, 25. 25 Áföst við 24. og er milliveggurinn allhár og veggir þess- arar syðri tóttar allir fremur miklir; vottar vel fyiir hleðslum í vestur-hliðarvegg og suður-gafli. Dyr eru á miðjum austur-hlið- vegg. Tótt þessi nær lengra austur og vestur, og er óvenju víð. Að utanmáli er lengdin 7,50 m., mælt á miðjan norður-gafl, en br. 5,70 m. Innanmál 4,50 m. og 2,50 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.