Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 51
51 á móts við Þingvallakirkju og svo verða þá ekki fundnar »næst fyrir austan hana« búðartóttarleifar Heidemanns-búðar, þar sem amtmanns- stofa stóð. — Ekki kæmi það heldur heim við það sem segir í eldri búðaskipuninni um fornar búðir undir hallinum á móts við amt- mannsbúð og Heidemanns-búð, því að engar búðir virðast nokkru sinni hafa verið bygðar undir hallinum á móts við 24. búð eða aðra búð, sem verið hafi næst fyrir austan hana eða norðan. Þar á móti er enn búð »upp að gjánni, móts við« amtmannsbúð, sú er lýst skal hjer næst á eftir, og »millum« Heidemanns-búðar »og gjárinnar upp að« virðast enn í dag vera óljósar búðarleifar, sem ekki skal þó lýst hjer, þar eð þær eru svo mjög ógreinilegar orðnar. Því þykir mjer að svo komnu ekki annað sýnna, en að 30. tótt sje amtmanns-búðartótt og að 31. tótt sje búðartótt Guðmundar sýslumanns Sigurðssonar. Guðmundur var landþingsskrifari 1732 og 1733, en 15. febr. 1734, árið áður en búðaskipunin var skrifuð, var honum veitt Snæfellsness-sýsla og hjelt hann hana til dauða sins, 28. sept. 1753. Hann var móðurbróðir, fósturfaðir og tengdafaðir Eggerts lögmanns Olafssonar1. Hefir Guðmundur sennilega bygt búð þessa manna fyrstur og þó á fornum tóttum, tjaldað hana 1732 —53, öll sumur eða flest, en síðan mun enginn hafa haldið henni við eða notað hana. Eftirmaður hans í embættinu, Jón Arnason, höfundur rits þess, Isl. Rættergang, er vitnað var í hjer á undan, hefir sjálfsagt enga búð átt á Þingvelli. Þegar hann fór þingaferð- ir um sýslu sína hafði hann 3 tjöld, »eitt silkitjald fyrir sjálfan sig með sæng sinni og borði, hvar utan yfir var í illviðrum slegið ann- að tjald, eitt tjald fyrir þjenara sinn og þriðja tjald fyrir hestamenn og farangur sinn2«; silkitjaldið, sem var hvitt að lit, hafði hann þegið að gjöf af Rantzau greifa, stiftamtmanni, sem hann hafði verið »þjenari« hjá og tileinkaði síðar rit sitt. Tótt þessi er mörkuð á alla uppdrættina. S. G. hefir eins og áður var getið, talið hana vera þar sem búðaskipunin frá 1700 seg- ir verið hafa fyrrum búð Gissurar hvita og þá stóð amtmannsbúð, en þetta hefir í greinunum um 28. og 30. búð hjer á undan verið talið allsendis ólíklegt, og hitt heldur, að þessi tótt sje næst sunnan við amtmannsbúð, fyrrum búð Gissurar hvíta, að því er búðaskipun- in eldri greinir. Nú segir sama búðaskipun enn fremur: »Skapta Lögmanns Þöroddssonar, item Marcusar Skeggiasonar og Grims Svertingssonar buder voru Sudur leingst med anne möts vid Þing- 1) Sjá um Gnðmund í Sýslum. æfum, III., bls. 214—218, og æfisögu hans eftir Eggert, prentaða i K.höfn 1755. 2) Sbr. Sýslum.œfir III., bls. 219. 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.