Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 110
110
Flutt kr. 2165 35
3. Ýmisleg gjöld.
a. boðun aðalfundar . . . . . . kr. 18 40
b. innköllun árstillaga . . . . . — 12 00
c. stimplar . — 13 50
d. 8endingarkostnaður . . . . . — 0 66
--------------- — 44 56
4. Keypt verðbrjef í viðbót.
a. 2 veðdeildarbrjef 4. fl. L. C. nr.
328 og 491.......................kr, 200 00
b. 4. ríkisskuldabrjef L. D 191 —
192, 194-195 ......................— 400 00
------------- — 600 00
5. Sjóður við árslok 1920.
a. í bankavaxtabrjefum og ríkis-
skulda...........................kr. 2800 00
b. i sparisjóði (bók nr 2260). . . — 180 36
c. i vörzlum gjaldkera................— 19 76
--------------- — 3000 12
Alld kr. 5810 03
Reykjavik 5. febr. 1921.
Magnús Helgason.
Vetta að það sje eitt goldið, er gjalda ber, og tekjur allar
taldar, en finn ekkert varhugavert. — Reykjavík, 6. II. 1921.
Matthlas Þórðarson
Reikning þenna höfum vjer athugað ásamt fylgiskjölum og
höfum ekkert að athuga annað en það að skrá vantar yfir ógreidd
tillög fjelagsmanna.
Reykjavík 16. febrúar 1921.
Halldór Daníelsson Eggert Claessen
III. Brjef formanns til alþingis 1921.
Hið islenzka fornleifafjelag. Reykjavík, 4. marts 1921.
Samkvæmt áskorun, er samþykt var á síðasta aðalfundi í Forn-
leifafjelaginu, leyfi jeg mjer hjermeð fyrir hönd þess, að beiðast