Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 88

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 88
88 nágrannaþjóðum vorum. — Hins vegar kemur Lögbergs-nafnið á Spönginni ekkert í bága við þá skoðun, að lögberg hafi verið hjer á gjárbarminum, þar eð það nafn er tiltölulega nýlegt, öldungis óáreiðanlegt og hefir aldrei unnið fyllilega hefð yfir hinu alþýðlega örnefni, sem er »Spöngint. — Mannvirkinu hefir verið lýst og sagt frá hversu það hefir verið; en nú skal vikið nánar að líkingu lög- bergs á Þingvelli við suma þingstaði erlendis. Guðbrandur Vigfús- son hefir tekið eftir því hversu svipað er háttað á Mön, enda stendur nú svo á þar, að nafnið er hið sama: Tinwald er sama orð og Þingvöllur, þótt í annari mynd sé. Þar svarar »the Tin- wald-hill« til lögbergs, og Guðbrandur tekur það fram, að á sjer- hverjum fornum, norrænum þingstað sje þrent, sem komi til greina: völlur ('plain), hœð þar (hillock brink or mound) og lögrjetta (court)1 2 3. Al. Buggelýsti í »Vikingerne«anokkru gjör fyrirkomulaginu á þinghald- inu á Mön og nefnir tilsvarandi staði víðar. Hann segir að Tinwald (eða Tynwald) hill á Mön sje kringlóttur haugur, sýnilega gerður af mannahöndum, 240 fet að ummáli, og sé á honum 4 hjallar (afsats- er) en umhverfis hann sje sljettur völlur og víður. Skamt frá haugnum sje litil kirkja. Þingið kemur saman á Jónsmessu (24. júní), um líkt leyti og alþingi vort í fyrstu, og raunar lengst af8. — Hann nefnir aðra Þingvallar-hauga og segir að þingin hafi venjulega verið haldin á sljettum völlum, einkum þar sem var haugur, sem þingmenn sátu á. Þessir þingstaðir hafa verið nefndir Þingvellir (Thingwell og Thingwall í Chester, Tingeswella og Tinge- uuella í Norfolk, Thingwall í Yorkshire). Enn fremur segir hann að flestöll »vápnatök* og allmörg »hundruðin« í Norfolk og Suffolk hafi enn norræn heiti og sje mörg kend við hina fornu þinghauga; í Norfolk sjeu t. d. »hundruðin« Grimeshou og Grenehou, og í Lin- 1) Sbr. Orig. Isl. I., bls. 335. — Hann segir þar enn fremur ýmislegt annað i sambandi yið þetta og virðist margt af því vera bygt á misskilningi einnm og skal ekki út í það farið hér. — Hann heldur að lögrjetta hafi í fornöld verið nyrzt á Byskupahólunum og lögberg hafi verið beint i vestur þaðan. Það nær eins og áður var bent til, engri átt; en ef lögrjetta hefir verið nyrzt á völlunum austan ár, eins og sagt var i greininni um hana hér á undan, þá hefir hún getað verið í há austur frá lögbergi, þar sem mannvirkið er á gjábarminum. — Hafi lögrjettu og lögbergi verið skipað þanaig nákvæmlega eftir áttunum, austur og vestur, eins og á Þingvelli (Tinwald) á Mön, þá kæmi þetta þannig vel heim. En eg er ekki fullviss um að þvi megi treysta. — Hjer að framan var getið um aðrar ritgerðir G. Y. viðvíkjandi lögbergi, i ntg. hans af Sturl.s. og Corpus poet. 2) Vikingerne, Kbh. og Kria 1904, bls. 184 o. s. frv. og Vikingerne II. saml., 1906, bls. 326. 3) Árb. 1911, bls. 3-4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.