Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 13
13 ið við, nýir þingmenn taka þær svo sem að erfðum eftir þá er frá höfðu fallið, og jafnvel enn fleiri nýjar búðir bætast við, tók karli að sárna allur þessi usli og jarðrask, og átroðningur þingmannanna og hesta þeirra, og klagaði undan því við konung sjálfan, sem þá var Kristján 61. Sendi sjera Jón kvörtunarskjal sitt fyrst til yfir- manns síns og kirkjunnar, Jóns byskups Árnasonar, til þess að hann ljeti álit sitt fylgja því úr garði, enda hefir hann kunnað að vænta meðmæla byskups til þess að fá rjettan hlut sinn. Byskup hefir ritað þessa umkvörtun i brjefabók sína, sem hjer er í Þjóðskjala- safninu; er hún í »Copíubók* danskra bréfa fyrir drin 1728—36, bls. 1065—66. Er óþarft að setja hjer bænaskrá þessa, því að útdráttur er úr henni í konungsbrjefi því er hún orsakaði og brátt skal getið. — Jón byskup tók ekki vel undir mál prests í fyrstu. Er svar hans að finna í brjefabók hans, hinni íslenzku, »Copíubókt iF.,« 1734 - 36, bls. 1078—81, sem og er í Þjóðskjalasafninu. Það er rit- að 2. sept. 1736 og er upphafið og kaflinn um búðabyggingarnar á þessa leið: »Nú samstundes medtók eg ydart vinsamlegt Sendebref af Dato 23. Aug. Þess næstlidna, med innlagdre Supplicatiu til Kongl. Mayt. vidvijkiande þeim átrodninge sem þier verded ad lijda af þijng- monnum um alþijngistijmann, uppá hvoria þier bidied ad eg villde Erklæra. Hef eg teked þad efne i beþeinking, og med þvi eg sie ecki, ad mijn Erklæring kunne ad ridum ad stoda yður þa falla mier inn þau urræde ad senda a morgun mann strax til ydar, ef gud lofar, og lata ydur vita hvad mier þiker ad ydar málefne, sem þier vilied frammfæra fvrer Kongl. Mayt. 1°. Þad er fyrst um budernar, sem eg helld ad ecke verde ad neinu og er þad ydur sialfum ad kenna, þvi þier hafed ecke lagt til vissa skilmála, þegar þier hafed leift þeim og þeim, ad gióra usla á Jórdunne og smyda sier topt; hefdud þier sagt: þad hef eg i skilmála ad toptinn sie i mijnum ummradum so eg liáe hana hvori- um eg vil, þegar þier bruked hana ecki sialfur, þa hefdud þier þurft ad kvarta yfer þvi, ad þeir liede topternar; eda sellde hvor utaf sier: Med þvi þier hafed ecki brukad þennann skilmála, þa kann eg ecki ad sia ad þier hafed neirn Rett til ad meina þeim sem þier hafed einu sinne leift ad smijda topt, ad lia hana Sijnum gódumm vin, so leinge sem haDn lifer, og ecki þarf ad reparera 1) Eins og síðar mnn sagt, átti Jens Madtzsen Spendrup, sýslumaður i Skaga- fjarðarsýslu, 32. búð. Hann dó haustið 1735. Sumarið 1736 hefir einhver viljað nota hina auðu búðartótt hans, en það hefir sjera Jón ekki viljað lúta sjer lynda bótalaust. Þetta kann að hafa hrundið honum og öllu þessu máli af stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.