Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 76
76 En önnur ástæða til flutningains, sarafara þessari, og sem gerði þessa enn tilfinnanlegri, var sú, að árið áður, 1593, var þingtíminn lengdur rajög mikið tiltölulega. Landsmenn höfðu árið 1592 kvart- að yfir því í bænarskrá sinni til konungs, að þingtíminn væri of skammur og yrðu menn að snúa heim aftur af þinginu án þess að fá útkljáð mál sín og erindi. Líklega hefir það stað ð í samhandi við Stóradóms-mál og önnur nýmæli. Þessu var vel tekið af stjórn- inni, svo sem sjá má af svari hennar og sjerstöku konungsbrjefi um lenging þingtíran3, hvorttveggja útgefnu 9. maí 1593; prentuð í Alþb. Isl. II., 355—63l. Er þar tekið fram, að þingið hafi til þessa verið stundum aleina einn dag, stundum tvo, en fyrirskipað, að upp frá þessu skuli það haldið í átta daga eða svo lengi sem nauðsyn krefur, unz öll mái eru útkljáð. — Þetta hefir vitanlega haft það í för með sjer, að mönnum þótti mjög óhentugt að hafa lögrjettuna úti í hólma, og jafnframt kunna þær ástæður að hafa fallið eða verið fallnar burtu, sem höfðu orðið þess valdandi, að lögrjettan hafði verið höfð úti í hólraa. Hvers vegna skyldi lögrjettan hafa verið höfð eða flutt út í hólma (eftir) 1563 (eða áður)? Liklega til þess að hún hefði þar betra næði á þessum skamma tíraa, sem hún starfaði, eða hægra að sjá svo um að hún hefði næði, ef reynt yrði að beita hana ofríki. í fyrstu kann það og að hafa valdið nokkru um, að þá hafi enn margir þingmenn haft tjöld sín austan ár, ekki viljað þurfa að sækja yfir báðar (eða allar) árkvíslarnar og hafi þá orðið samkomu- lag um að hafa lögrjettuna í hólma um, — fyrst um sinn að minsta kosti. Staðurinn, sem sagður var eyddur af vatnagangi 1563, ætla jeg hafi upprunalega verið austan ár. Eins og jeg sagði áður, munu hafa verið þar allmiklir vellir í fornöld; Þorleifs-hólmi og aðrir hólmar fyrir sunnan hann, einnig sá staður, er lögrjettan stóð á til 1563, ætla jeg hafi verið landfastir, og lögrjettan hafi staðið norðar- lega á þessum völlum frá því í fornöld, og haugur Þorleifs norður af lögrjettu. Þessi forni lögrjettustaður hefir síðan orðið umflotinn hólmi, og þegar hann er eyddur af vatnagangi 1563, þá er fengið leyfi til að flytja lögrjettuna; fyrst hefir hún þá ef til vill verið flutt út í annan hólma (Kagahólma?) en síðan vestur fyrir á og þó ekki á þann stað, sem hún síðan var á, fyr en 1594. Uppi á völlunum fyrir norðan ána, þar sem þeir S. G. og S V. ætla að hún hafi verið í fornöld, álít jeg að hún hafi aldrei verið. Virðist B) Sama ár hefir verið fengin ný alþingisklnkka, shr. Alþb. ísl. II., bls. 365 og Isl. beskr. I., hls. 147. Hún mun hafa verið notuð til 1723, 1. c., hls. 146.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.