Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 46
46 framan bls. 11, um þessa búð, eftir að Heidemann hætti að nota hana; var talið líklegt, að hún hafi lagst í eyði, smátt og smátt hrörnað og gengið til grunna. Eins og Guðmundur Skagfjörð hefir látið við getið í afskrift sinni af búðaskipuninni frá 17001 stóð timburhúsið, þá er haun gerði afskriftina, þar sem »Heidemann setti sína búð 1700«, þetta timburbús, er Árni byskup nefnir: »amtmannsbúð, sem kölluð var amtmannsstofa, hvítt og skinið timburhús*. — í fyrstu hefir það þó verið kallað amtmannsbúð, eins og sú búð hafði verið nefnd, er áður var tjölduð af amtmanni og Kristján amtmaður Muller hafði látið byggja hjer rjett sunnan við 1691; það sjest af því er Jón syslumaður Amason segir á bls. 462 í Isl. Rœttergang: »Fra Lav- Rætten gaae Sagerne til den saa kaldte Over-Ræt, hvilken, ligesom hin, holdes paa Lands-Tinget og det nu om Dage i et Timmer-Huus opbygget Amtmanden til Beboelse saalænge Tinget varer, og derfor sædvanlig kaldet Amtmands-Boed«2 3 * *. Þetta kemur heim við sögu Jóns prófasts Steingrimssonar, er áður var tilgreind (við lýsing- una af búð nr. 1): »Sú timburbúð, sem hann (þ. e. Olafur Steph- ánsson amtmaður) var í, sneri til austurs og vesturs. Var austan á henni stórir glergluggar*. Svo sem áður var einnig tekið fram, geta þeir Eggert Olafsson og Bjarni Pálsson um þetta hús á bls. 1030 í ferðabók sinni (sbr. aths. á bls. 33, við lýsinguna á búð 13.). Eru þessir tveir vitnisburðir, Jóns Árnasonar og þeirra Eggerts og Bjarna, ritaðir um líkt leyti8. Svo sem amtmannsbúð og lögrjettan höfðu verið bygðar fyrir tilstilli Christophers Heidemanns og og Sigurðar lögmanns Björnssonar sama árið, 1691, svo mun einnig um 60 árum síðar, hin önnur amtmannsbúð og hin nýja og síðasta lögrjetta hafa verið bygðar af timbri fyrir tilstilli Magnúsar lög- manns eða amtmanns Gíslasonar, en hvaða sumar það hefir verið, er mjer ekki kunnugt um. Eftir því er Guðm. Skagfjörð segir (sbr. bls. 33) sýnist »amtmanns tjaldaða búð« hafa staðið enn 1750 — Kálund getur þess í ísl beskr., I., bls. 148 og i aths. 1 á bls. 128, að Sveinn læknir Pálsson taki það fram í dagbók sinni 1792 (Skrifter af naturhist. Selskab III., I., bls. 192), að á alþingisstaðn- um sjáist þá að eins 2 timburhús; »det ene er Amtmandens Stue, rent forfaldet, formedelst Mangel paa Oppasning og Reparation; det 1) Sbr. bls. 18—19 og 33. 2) Sbr. enn fremur bls. 449—450 s.Bt., sem tilgreint var hjer að framan. 3) Þeir Eggert komn á Þingvöll 1700, ea ritnðu þetta 1756, sbr. Isl. beskr. I., bls. 124. Jón hefir sennilega skrifað bók sína & árnnum 1754—1761; hún kom út 1762.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.