Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 47
47 andet er Lögretten eller Huset, hvori begge de verdslige Retter, Laugtings- og Ober-retten holdes«. Hefir þá verih hætt að halda landsyfirrjettinn í amtmannsstotunni eftir þvi. Hve lengi hún hefir staðið, er mjer ókunnugt; má vera að hún hafi hangið uppi þangað til þinghaldið á Þingvelli lagðist niður, 1798. — Raun- ar hefur S. G ritað við þessi orð búðaskipunarinnar frá 1700 (í eina afskrift af henni, er hann hefir haft undir höndum): *En þar sem nú er amtmannsbúð var áður [búð] Gissurar hvíta« svo látandi athugasemd til skýringar: »— fyrir vestan á (um 1700), á grastungu, hjer um bil vesturundan Þingvalla-stað, var amtm[anns-]tjald (Sögn Bjarna amtm[anns, nefnil. Thorsteinssonar], er kom þar meðan alþing var)«. Orðunum »var amtm.tjald«, sem hjer eru eftirtektarverðust í þessu sambandi, hefir S G. skotið síðar inn í athugasemdina. Er varlega á þetta treystandi. — Því siður á hitt, er áður var sagt að hann hafi haft eftir Árna byskupi Helga- syni (sbr. bls. 33) að amtmannstofa, þetta sama timburhús, hafi staðið nálægt lögrjettunni ca. 1792. Er víst engin ástæða til að ætla, að það hafi verið flutt þangað. Sbr. enn fremur það er sagt er hjer að framan viðv. amtmannsbúð þar sem 21. búð er. Vert er að geta þess, er um hús þetta er að ræða, að árið 1889 keypti S. V., 16. ág., tvo hluta af tjaldi (tjald og refil) úr þessu húsi til Forngripasafnsins, og eru þeir nú með tölumerkjunum 3298 og 3299 í Þjóðmenningarsafninu. S. V. lýsir sjálfur nr. 3298 á þessa leið: »Búðartjald frá alþingi á Þingvelli við öxará. Það er 23/4 al. (172,6 cm.) á lengd, en 2 áln. (120 cm) á breidd. Þetta er tjald um þvera búð til afdeilingar, og sem átt hefir Olafur Stephensen stiptamtmaður. Það er hið einasta tjald, að því eg veit, sem til er, sem notað hefir verið á Alþingi hinu forna meðan það stóð, sem búðartjald. Þetta er einungis annar partur tjaldsins; hinn er glat- aður. Tjaldið er með hvítum grunni með smádröfnum, en alt sett með rauðum og dökkrauðum blómstrum og blöðum, en með svo föst- um lit (ekta), að það lætur aldrei litnum, hversu oft sem það hefir verið þvegið. Þetta er gróft hörljereft og var kallað »holler,zkt ljereft«. Rósirnar eru »þryktar« í, annað orð hefi jeg ekki yfir það, er vel skilst. — Seinni kona Stepháns amtmanns á Hvítár- völlum1 gaf syatur sinni, seinni konu sjera Jóns Hjaltalíns, síðast á Breiðabólsstað á Skógarströnd2, tjald þetta. Sjera Jón gaf aftur tjaldið sonardóttur sinni, Guðrúnu Oddsdóttur, sem er móðir frú Sigurbjargar Ólafsdóttur í Flatey, og hjá henni fjekk jeg tjald 1) Það var Gnðrún Oddsdóttir, er slðar átti Þórð Sveinbjörnsson báyfirdómara. 2) Gróa hjet hún, Oddsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.