Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 87
87 fyrst skrifað: »gamla Logberge sem millum gianna ert, en síðan strykað þetta »er« út og skrifað »var« fyrir ofan; það bendir á, að á hans dögum hafi ekki verið kallað Lögberg þarna á milli gjánna. Hugmyndin eða kenningin um að lögberg hafi i fornöld verið á Spönginni er því sýnilega ekki mikið eldri en frá því um 1700 og hefir ekki náð að festa rætur fyr en löngu síðar, eftir að búða- skipunin frá 1700, fór að breiðast út á meðal manna. Og aldrei hefir hún eða heitið Lögberg sigrað heitið »Spöngin« á þessum stað, hjá þeim síst, sem kunnugastir voru og fóru eftir fornri venju, en ekki hinni ekrifuðu ^katastasis*1 eða öðrum ritgerðum frá siðari tím- um. En ekki er það raunar annað en Lögbergs-nafnið á Spönginni, sem veldur eða hefir valdið þeirri skoðun, meðal þeirra manna, sem ekki láta villast af »dómhringnum«, að lögberg hafi verið þar í fornöld. Eins og áður hefir verið tekið fram er það ósamriman- legt við frásögnina um Byrgisbúð í Sturlungu, að lögberg hafi verið á Spönginni, og eins og Guðbrandur Vigfússon, Kálund og B. M. Olsen hafa sýnt, er það ósamrímanlegt við aðrar frásagnir í Sturl- ungu, að lögberg hafi verið austan árinnar. Af þeim frásögnum einkum hafa þeir sjeð, að lögberg hefir verið vestan ár og þá ekki á Spönginni, en ekki eru þeir vissir um, að það hafi verið þar sem þetta mannvirki er á gjábarminum2. Fyrir mínum augum er þessu aftur á móti þannig farið, að jeg teldi án þeirra öldungis vafalaust, að lögberg hafi verið hjer á gjábarminum, þar sem þetta einkenni- lega og mikla mannvirki er, einkum með tilliti til þess: 1) hvern- ig þetta mannvirki er og hefir einkum verið fyrrura og alt þangað til fyrir 2 öldum og hversu vel fallinn sá staður er allur, sem það er á; og 2) hversu áþekt þetta lögberg er tilsvarandi stöðum hjá 1) T. d. kom til mín alþýðumaðnr nú (13. des. 1921) er jeg var byrjaður á að taka saman þessa ritgerð, og kvaðst hafa sjeð mig i sumar á Þingvelli og þekt mig aftnr, frá því er hann hafði kynnst mjer áður, fyrir 30 árum. Er jeg spurði hann, hvar hann hefði sjeð mig á Þingvelli, svaraði hann: „Jeg sá yður, þegar þjer genguð austnr á Lögrjettu-spöngina með konginum11. Jeg hváði eftir þessu, til að heyra hetur, hvernig hann segði þetta, og þá mælti hann: »Jeg sá yður þegar þegar þjer gengnð austur á Spöngina með konginum1'. Maður þessi heitir Markús og er Jónsson, og var alinn upp í Þingvallasveitinni til tvitugs aldurs. Hann var (Bkömmu sið&r) einn af verkamönnum S. V. við rannsóknir hans 1880. Hann kvað Spöngina oftast hafa verið nefnda svo, og að sjera Simon Bech hefði ætíð nefnt hana svo. — Lögbergs heitið er vist fremur nafn hinna „skriftlærðu11 og aðkomu- manna á Þingvelli, eða hefir verið það fram á síðustu áratugi. 2) Sjá B. M. Ó. Germ. Abh., hls. 142, 2. málsgr.; Kr. Kdl. Isl. beskr. I., hls. 140, 1. málsgr., og Aarb. for nord. Oldkh. 1899, hls 9—10 og 12—13; G. V., Orig. Isl. I., bls. 336, 2. málsgr., og uppdr. á hls. 338.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.