Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 25
25 hann lögmaður sunnan og austan eftir tengdaföður sinn látinn, Sigurð lögmann Jónsson, og hjelt því embætti til 1705. Jafnframt var hann sýslumaður í Kjósarsýslu 1684 — 1700. Hann dó 3. sept. 18231 2. Sigurður Sigurðsson, sýslumaður í Árnesþingi 1724—45, var sonur Sigurðar lögmanns Björnssonar; hann var landþingsskrifari 1700—1728. Hann dó 11. jan. 1745a. Þá tók Brynjólfur sonur hans við sýslunni og hjelt til dauða síns 16. ág. 1771. Næsta ár tók Steindór, sonur Finns byskups Jónssonar, við henni og hjelt til 1813. Sennilega heíir Brynjólfur haft Snorrabúð eftir föður sinn, en úr því að Steindór hefir hana ekki á síðustu árum þinghaldsins, heldur Magnús lögmaður Olafsson, eins og áður er sagt, eru líkur til, að Steindór hafi ekki tjaldað hana eftir fyrirrennara sina, og er þá, óvíst hver hefir notað hana 1772—1791, en þá varð Magnús lögmaður, og var það til dauða síns, 14 jan. 18003. Magnús lög- maður var kvæntur Ragnheiði, systur Steindórs sýslumanns; gæti þvi hugsast, að Steindór hefði haft búðina 1772—1791 og eftirlátið hana þá lögmanninum mági sínum. Geta má þó þess, að bróðir Brynjólfs sýslumanns var Sigurður landþingsskrifari, 1743 — 1780; dó það ár, 17. sept. Hann bjó á Hlíðarenda eftir Brynjólf sýslu- mann Thorlacius, átti Helgu dóttur hans. Getur verið, að Sigurður hafi haft búð þessa með Brynjólfi sýslum., bróður sínum, og síðan einn. Allir geta heitið nokkurn veginn á einu máli um það, að þessi búð, sem nú um 2 alda skeið hefir verið nefnd Snorra-búð, standi þar, sem »búð Snorra goða (Njáls-s.) var forðum, og sje kend við hann, enda getur það komið heim við frásögn Njáls-sögu, þar sem þessarar búðar er getið nokkrum sinnum4. En hvað því viðvíkur, sem Kálund heldur fram5, að Hlaðbúð, sem fylgdi Snorrunga-goðorði, eftir því sem sjá má af Sturlunga- sögu, hafi verið sama búðin og sú er nefnd er »búð Snorra goða« í Njáls-sögu, þá virði8t S. V. hafa fært fram nokkur rök fyrir þvíf að svo hafi ekki verið6. Raunar er goðorðið vafalaust kent við Snorra goða og Kál. gerir ljósa grein fyrir því, samkvæmt Sturl.s., hvernig farið hafði um það og hversu það var komið frá Snorrung- um í hendur Sturlunga7. Nú nefnir Njáls-s. einnig Hlaðbúð og þyk- 1) Sjá Safn II., 138—40, Sýslum.œfir. IV. 62—68. 2) Sjá um hann Sýslum œfir. IV. 341—43. 3) IJm Magnús lögmann Olafsson sjá Safn II, 163—164. 4) Sjá Alþst 15—16 Isl. beskr. I., 103-105, og Árbók 1880, 44—49. 5) L. c. og bls. 136; sbr. Aarb. f. n. Oldkh. og Hi»t. 1899, bls. 9 6) Árb. 1880, 44—49. 7) Sbr. Sturl.-s I. (ntg. 1906 af Kál.), 55. Sbr. Dasent, The Story of Burnt Njal, I. CXXXVIII-IX.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.