Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 73
73 haugur hafi verið á hólmanum1. — Fjelst Kálund þá á að þetta myndi rjettara hjá S. G. en sjer2 3 * * * *. Það mun hvergi vera hægt að fá vitneskju um það af fornum ritum, hvenær lögrjettan hafi verið flutt í þennan hólma, sem búða- skipunin frá 17UO segir að hún hafi verið færð af 1577 og kallaður sje Kagahólmi. S. G. ætlar, að hún hafi verið í öxarárhólma 1213—14 (en þó eftir Sturl.-s. uppi á völlum 1234), og einnig megi ráða af Þingskapaþætti (Kb, bls. 39?), að hún hafi verið í hólmauum »seinast þegar Grágás gilti sem lögbók*. Fyrir því eru víst engar líkur, að neinn lögrjettu-flutningur hafi átt sjer stað á þeim tímum, og ekki er mjer kunnugt um á hverju það er bygt, að lögrjettan hafi verið búin að vera »lengi« á þessum hólma, sem hún er sögð fiutt úr 1577, eða 1579, eftir því er Guðbr. Vigfússon segir (í Origines I., 335). A.f vitnisburði Svarts prests Árnasonar, prentuðum í Morðbrjefa- bæklingum Guðbrands biskups Þoilákssonar, Rvik. 1902—1906, b!s. 215—216, má sjá, að lögrjettan hefir verið á hólma í ánui í byrjun 16. aldar (1506 ?)8. Nú eru einir 3—4 hólmar fyrir austan aðal-hólmann, og nokkr- ir smáhólmar að auki. Búðaskipunin eldri segir að lögrjettan hafi verið í Kagahólma, en ekki í Þorleifs hólma, sem hún nefnir einnig; og bú*askipunin yngri segir óbeinlínis, að Kagahólmi sje á móts við búðirnar 16—18. (sjá greinarnar um þær hjer að framan, bls. 36-37); hlýtur þar að vera átt við aðalhólmann. Nú er Þorleifs-hólmi nyrztur hólmanna, fyrir aust-norðan Kagahólma. Hafi Þorleifs-haug- ur verið í honum, eða nálægt honum austan við ána, og lögrjettan í Kagahólma þegar á 14. öld, þá kæmi það heim við Þorleifs-þátt, að því er stefnuna snertir, en gera verður þá ráð fyrir því, að Þorleif8hólmi hafi ekki verið orðinn hólmi þá, heldur hafi verið 1) Alþst. 42-44. 2) Isl. beskr. II., bls. 406. 3) Crottskálkur Hólabiskup setti „menn til adgiœtslu — — — svo ad Jon Sig- mundsson fiengie ecke j Lögriettu ad ganga utan i einnm stad. þar sem ein mio bryggia la yfer um ana. Kom þa Jon Sigmundsson ad þessare bryggiu. og þa hann kom ut a tried. þa bafde svo verið um buid eda med farid. ad Jon datt ofan i ana. og hafdi þa ecki stætt verid. Hafdi þa Jon Sigmundsson flotid ad holmenum. og einn sa madur sem j holminum var staddur naadi i harid a Jone. og dro bann upp a holmann“. Svartur prestur gefur þennan vitnisbarð sinn um svofelda frásögn tveggja manna, er nærstaddir voru, og annar þeirra „sagdist hafa verid einn j stöd- unni hia þeim bryggiuendanum. sem i land horfdi. og nidur slapp. þa hann Jon Sigmundsson fiell i hylenn". — Dr. Jón Þorkelsson hefir bent mjer á þennan vitnis- burð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.