Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 54
54 33. Um 20 m. fyrir suðvestan 32. tótt er uppi við hallinn, í krók, er þar myndast við hann, glögg tótt, sem snýr langsum og er með dyrum á suðvestur hliðvegg miðium, þeim sem snýr að ánni. Tótt þessi er að utanmáli 8,30 m. að lengd og 4,50 m. að breidd, en að innan 5,30 að 1. og 1,70 m. að breidd. Búðaskipunin frá 1735 gefur glögga skýrslu um hvers búð þetta var þá, þar sem hún segir: »Sudur undan henne (þ. e. búð Jens sýslumanns, hjer 32.), upp under Hallenum, stendur Bud Syslu- mansens af Hunavatnssyslu, Bjarna Halldorssonart. Bjarni var sýslumaður í Húnavatnssýslu 1729 til þess er hann dó, 6. jan. 1773. Hann var tengdasonur Páls Vídalíns lögmanns, átti Hólmfríði dóttur hans mjög skömmu eftir að Páll dó, í tjaldi sínu hjá 13. búð, svo sem áður var getið.*) — Verið getur að eftir- menn hans, Magnús Gíslason, byskups, Magnússonar, og ísleifur Einarsson, síðar yfirdómari, hafi notað búð þessa eftir Bjarna, sem að líkindum hefir látið byggja hana í öndverðri embættistíð sinni. — Hún er mörkuð á alla uppdrættina. B. G. hefir talið hana vera þar sem búðaskipunin frá 1700 segir að fyrrum hafi verið »Mardar Gygiu bud, ut med berginu, fyrer ofann og vestan Gizors hvita bud«, en S. G. hefir álitið að hjer hafi verið búð Ásgríms Elliða Grímssonar, sbr. Alþ.st. bls. 10, og uppdráttinn aftan við með skrá, en Marðar-búð ætlar hann hafi verið þar sem er 34. búð. — Eins og bent var á í greininni um 32. búð, virðist búðaskipunin frá 1700 benda til að búð Ásgríms hafi verið þar. Hins vegar er 34. búð helzti sunnarlega til þess að ætlað verði að búðaskipunin geti átt við, að búð Marðar hafi verið þar; liggur því næst að ætla með B. G., að hún bendi til að sú búð hafi verið hjer, og er hún þó einnig helzti sunnarlega til þess, að geta kallast vera »fyrir sunnan og vest- an« búð Gissurar hvíta, hafi hún verið, svo sem helzt virðist, þar sem 30. búð er, amtmannsbúðin fyrri. — Sbr. ennfremur Alþst., bls. 9—10 (Rangæinga-búð) og Isl. beskr. I., bls. 102—103. Er þar sýnt fram á, að Rangæinga-búð, sem nefnd er í Njáls-s., er búð (Marðar gígju og) Marðar Valgarðssonar, og að líklegt sje, að hún hafi verið fyrir sunnan búð Gissurar hvíta, Mosfellinga-búð, eftir frásögnum í Njáls-s. Vitanlega er búðaskipunin eldri ekki ábyggileg í þessu efni, ekki fremur um þessa búð en aðrar fornmannabúðir, en bendi hún á þetta búðarstæði, 33., sem búðarstæði Marðar gigju (Rangæinga- búðar), þá keraur það ekki alls kostar illa heim við Njáls sögu *) 1) Sjá um þau hjón t. d. i Sýslumannaœfum I., bls. 613—619. 2) S. G. markar á uppdrætti slnum ógreinilegar bnðarleifar, er hann hefir þózt sjá sunnan yið þeaia húð, örlltið austar; sbr. uppdráttinn aftan við Alþ.st. — Ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.