Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 50
fiö þetta hjá B. G. heim við hana að því er við kemur þessari búð, nje heldur búð Ásgríms Elliða-Grímssonar, svo sem siðar skal vikið að; en S. G. heíir farið all-nákvæmlega eftir búðaskipuninni frá 1700 með búðanöfnin á sínum uppdrætti, að því er viðvíkur búð- unum undir hallinum. 31. Rjett fyrir suðvestan 30. búð (amtmannsbúðin eldri), svo sem 1,50 m. frá henni, er önnur tótt, sem snýr eins og er mjög lík henni, eu þó heldur lægri og ellilegri. Eru dyr á þeim hliðvegg miðjum, er að ánni veit, og er hjer lítið vik í árbakkanum niður- undan. — Beint á móts við, hinu megin árinnar, er kirkjugarður- inn. — Báðar eru þessar búðir, 29. og 30., á dálitlum hól, ílöngum, svo sem sýnt er á uppdrætti herforingjaráðsins. — Þessi tótt er að utanmáli 8,50 m. að lengd og 4,70 m. að br., en að innanmáli 5,50 m. og 1,70 m. Nú virðist mjer sennilegast að búðaskipunin frá 1735 eigi við þessa tótt, þar sem hún segir svo: Bud syslumanmens i Snœfellsness syslu, Gudmundar Sigurdssonar, er á mots vid Þingvalla kyrkiu gard, fyrer nordann ána uppa litlum Hool«. Þessi tilvísun kemur alveg heim við stað þessarar búðar, nema að rjettara hefði verið að segja, að hún væri fyrir vestan eða vestnorðan ána. Mjer hafði þótt lík- legast, meðan jeg var í vafa um, hvar amtmannsbúðin hafi staðið 1700 og 1735, 30. búð, að sú tótt væri búðartótt Guðmundar sam- kvæmt ofangreindri tilvísun. En nú fæ jeg ekki betur sjeð en að tilvisanir beggja búðaskipananna um þessar og næstu búðir komi svo bezt heim við þær tóttir, sem enn sjást hjer, að þetta (31.) sje búð- artótt Guðmundar og amtmannsbúð næst fyrir norðan hana, þótt undarlegt megi virðast, að búð Guðmundar skuli þá ekki í búða- skipuninni vera miðuð við amtmannsbúð fyrst og fremst. — Raunar segir þessi sama búðaskipun, eins og áður var getið um, að amt- mannsbúðin sje fyrir sunnan ána á móts við Þingvallakirkju, en þar hlýtur »sunnan« að vera misritun eða meinloka, ef til vill kom- in af því, að höfundurinn er næsí á undan að tala um, hvar lög- rjettan sje, og að þessi búð (amtmannsbúðin) er fyrir sunnan hana. Hitt er þar á móti upplýsandi í þessu sambandi, að amtmannsbúð er í búðaskipuninni sögð vera á móts við kirkjuna, en búð Guð- mundar á móts við kirkjugarðinn; sýnir það að amtmannsbúð hefir verið fyrir norðan búð Guðmundar. Hafi búð Guðmundar verið 30. tótt, þá ætti eftir því amtmannsbúðin að hafa verið þar sem er 24. tótt, þvi að 25.—29. tótt eru allar of óverulegar til þess að ætlað verði um þær að nokkur þeirra sje amtmannsbúðartótt En bæði er það, að 24. tóttin er helzti norðarlega til þess að geta heitið vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.