Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 26
26 ir Kál. því sýnt, að sú Hlaðbúð hafl þá verið »búð Snorra goða«, — þótt það sje hvergi gefið í skyn í Njáls-sögu. Jafnframt álítur hann, að Hlaðbúð (Njáls-s. og Sturl.-s.) hafi þá (að likindum) verið þar sem nú er kölluð Snorra-búð, og komi það heim við frásögn Njáls-s. um fylking Snorra goða á brennumálaþinginu, 145. k., þar sem sagt er, að hann hafi fylkt »liði sínu fyrir neðan Almannagjá, millum ok Hlaðbúðar«; lítur svo á, að hann hafi fylkt milli Al- mannagjár og sinnar eigin búðar, — og um þvert skarðið, er veg- urinn inn í gjána liggur í. S. V. bendir þar á móti á, að svo sje helzt að sjá af 138 k. í Njáls.-s., að Eyjólfur Bölverksson hafi ver- ið í Hlaðbúð á þessu sama þingi, því að þeir Flosi og Bjarni Brodd- Helgason hittu hann úti fyrir þeirri búð, en það sje rjett á eftir tekið fram í sögunni, að Eyjólfur hafi gengið í braut frá búð Snorra goða og til búðar sinnar, svo að hafi hann verið í Hlaðbúð (sem hann hyggur »fullsannað«) þá hafi hún ekki verið »búð Snorra goða*«. — Aðgætandi er þó, að það er ekki sjálfsagt, að Eyjólfur hafi verið í Hlaðbúð, þótt þeir Flosi hittu hann hjá henni. Af orð- um Bjarna má jafnvel ráða, að það hafi verið af hendingu, að þeir fundu Eyjólf þar, og að þeir hafi ekki beinlínis ætlað að ganga á fund hans í Hlaðbúð, þar sem Bjarni segir: »Hjer berr vel til; hjer er hann nú Eyjólfr Bölverksson, ef þú vill finna hann, Flosi«. — Og þegar Eyjólfur fer »til búðar sinnar*, þá er ekki þar með sagt að hann hafi farið til Hlaðbúðar. — Viðvíkjandi fylkingu Snorra, »fyrir neðan Almannagjá millum ok Hlaðbúðar*, álitu þeir S. G og S. V., að þar með væri sagt, »að Snorri hafi hjer fylkt millum sinnar búðar og Hlaðbúðar«, þvert yfir skarðið1 2; Hlaðbúð hafi því verið að sunnanverðu við skarðið; sbr. útgáfu S. V. hans af uppdrætti B, G.3 * og Árb. 1880, bls. 46. Um það eru þeir Kál. og Sigurð- arnir því sammála, að Snorri hafi fylkt yfir þvert skarðið, og að 1) S. G. hafði einnig litið svo á, að Hlaðbúð hafi verið búð Eyjólfs Bölverks- sonar, sjá Alþst., bls. 16—18. Aftnr á móti hefir B. G. skrifað við Snorra-búð á nppdrátt sinn: „Snorra-búð og Eyjólfs Bölverkssonar11. Virðist orðunum „og E. B.“ bætt við síðar, með öðru bleki. — Samkvæmt ofangreindum orðum fær þetta ekki staðist; sbr. og S. V., Árb. 1880, 48. 2) S. G. setur Hlaðbúð á uppdrátt sinn þar sem bann álítur að búð Eyjólfs Bölverkssonar hafi staðið samkv. búðaskipuninni frá 1700. En fylking Snorra setur hann þó, samkvæmt frásögn Njá's-s. miklu ofar, nærri uppi við gjá, í rjett horn við búðina og þykir sennilegast að Hlaðbúð (sem hann álitur vera búð E. B.) hafi stað- ið þar á berghellu vestur við gjána; þ. e. sama hraunbungan, sem áður var nefnd {bls. 6), rjett sunnan við götuna. Þessi tilgáta er ástæðulaus og verður ekkt studd með ueinum líkum. — Sjá Alþst. 16—18. 3) S. V. hefir markað Hlaðbnð á bana, nær gjánni en S. G. setti hana á sinn uppdrátt, og þó ekki svo nálægt eins og S. G. þótti sennilegast að hnn hefði verið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.