Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 93

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 93
93 áður heíir einnig verið bent á, enga aðra hugmynd haft um það, hvar lögberg hafði verið, en þá, að það hafi verið kallað svo þar sem lögrjettan var. — Þeir hafa þózt vera að skýra og laga text- ann, en ekki aflaga, með breytingunni. Samt er ekki öldungis óhugsandi að þeir hafi þekt þá kenning, sem kemur fram i búðaskipuninni frá 1700, að lögberg hafi verið á Spönginni, og fest trúnað á hana. Hafa þeir þá sjeð, að við hana gat það ekki samrímst, að Grýla hafi verið »upp frá lögbergi« og þó »vestan ár*1. Þessi staður í Sturl.-s. sýnist mjer því vera alveg óyggjandi sönnun fyrir því, að lögberg hafi verið vestan ár; það er sagt þannig svo skýrt, að það er eins og að það stæði berum orðum. Grýla var »upp frá lögbergi*. B. M. 0. álítur að þetta merki »sama sem stæði »norðar enn Lögberg« miðað eftir meginstefnu öxarár, sem hjer rennur næstum því í suður*. Hann virðist hafa litið svo á, að Grýla haíi staðið þar einhvers staðar milli hallsins og árinnar. — Ef hjer væri miðað við eitthvað, sem væri einnig milli hallsins og árinnar, þætti mjer þetta eðlilega að orði komist; en hjer er miðað við vissan hluta af hallinum sjálfum eða jafnvel áhleðsluna á honum og því þykir mjer sennilegra að átt sje við hærri stað en vallarröndina fyrir neðan hallinn. Þykir mjer líkleg- ast, að Snorri hafi hafst við í Alraannagjá sjálfri; lið hans hafi legið þar í tjöldum og í skjóli í gjánni, og Grýla verið aðal-tjald- búðin, eða timburbúð, og hans eigin búð. Hafi hún ekki verið timburbúð eða tjaldbúð, heldur gerð úr torfi og grjóti, þá þætti mjer líkast til, að hun hafi verið þar sem nú er 4. búð, er lýst var hjer að framan, búð Guðmundar sýslumanns Ketilssonar, því að þar má sjá leifar eldri búðar en Guðmundar; hefir sú verið 10,70 m. að 1. og 4. m. að br. að utanmáli, og því ekki verið stór, miðað við alt lið Snorra; en ekki er víst að hann hafi gert Grýlu stærri, hafi hann bygt hana úr torfi og grjóti. Þá er þriðji staðurinn í Sturl.-s., sem kemur til greina. Það er frásagan í I. bindi (sömu útg.), bls. 410—412 um alþingi 1229 Hefir B. M. 0. skýrt svo ljóst og rjett frá henni í ritgerð sinni, að þar er engu við að bæta. Mergurinn málsins, í þessu sambandi, 1) Annað handritið er skrifað 1696, en er afskrift af eftirriti, gerðu eftir Eeykjarfjarðarbók um 1635 af Biini Jónssyni á Skarðsá. — Hitt handritið er skrifað urn 1730 liklega, af sjera Þorst. Ketilssyni á Hrafnagili, eftir Sturlnnga-sögu-hand- riti sjera Eyjólfs Jónssonar á Völlum, en hann hafði soðið það saman eftir ýmsum handritum, meðal annara þessu fyrnefnda, frá 1696. — Sbr. handritaskýrslu Kr. Kál. framanvið útg. hans af Sturl.-s. 1906—11, 1., bls. LVI og LX.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.