Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 3

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 3
3 bandi við skýrslur sínar um þessar rannsóknir, ritaði S. V. jafn- framt um ýmislegt annað, viðvikjandi Þingvelli og umhverfi hans, dró upp mynd af honum og jók nöfnum við á uppdrátt (»kort«), sem Björn Gunnlögsson hafði gert um 20 árum áður, 1861G Það, sem hratt af stað þessum rannsóknum S. V., var sú kenn- ing dr. Kr. Kálunds, er hann hafði látið í ljós í íslands-lýsingu sinni 3 árum áður1 2 3, að lögberg hefði verið fyrir vestan öxará (svo sem og dr. Gruðbr. Vigfús9on hafði bent honum á 1875) og að upphækkunin fyr greinda hafi einmitt sennilegast verið gerð á lögbergi fyrir lög- sögumanninn og aðra, svo sem og Jón Olafsson frá Grunnavík hafði álitið, eins og Jón Sigurðsson hafði sýnt Kálund fram áa. í þessu riti sínu hefir Kálund langan og mjög fróðlegan kafla um Þingvöll, hið fullkomnasta, sem um þann stað hefir verið ritað í samhengi, og að mestu leyti hið rjettasta. Jafnframt birti Kálund þá litla útgáfu af hinum fyrnefnda uppdrætti Björns Gunnlögsson- ar af alþingisstaðnum. Á honum eru flestallar búðatóttirnar sýnd- ar; en í ritinu er þeim ekki lýst, heldur að eins getið um hve margar þær sjeu hjer um bil, hve stórar yfirleitt, og hvar þær helzt sjeu (bls. 96—98). Rit Kálunds er aðallega um forna sögustaði og eldri fornleifar en þessar búðatóttir eru, og þess því ekki að vænta, að þar sje lýst búðatóttunum, sem eru frá síðustu tímum þinghaldsins á Þingvelli4. Arið eftir að þetta rit Kálunds kom út, gaf Bókmentafjelagið út ritgerð þá, sem Sig. Guðmundsson málari, er þá var dáinn fyrir 4 árum, hafði samið, að sumu leyti fyrir nær 2 tugum ára, og aldrei lokið fyllliega við5. Ritgerðin var að mörgu leyti illa gefin út6 og vegna þess, sem fram hafði komið, við rannsóknir Kálunds einkum, frá því hún var samin, var það ekki alls kostar vel við- eigandi, að gefa hana út þá, síst athugasemdalaust, og að höfundin- um fráföllnum. Ritgerðin er mestmegnis skýring á uppdrætti, sem S. G. hafði gert 1861; var hann að mörgu leyti mjög ónákvæmur hvað mál eða landslagslögun snerti, og ekki ætlaður þannig til 1) Sbr. ennfr. bls 20—21 í Árb. 1888—92. 2) Bidrag til en hist.-topogr. Beskr. af Island i., bJs. 135—142 einkum. 3) Sjá Stnrl.-s., Oxf. útg. II. bls. 509. 4) Sbr. Isl. beskr. I. 98 og 93, aths. 3. 5) Sigurður skrifaði Jóni Sigurðssyni 8. desbr. 1873 (veturinn, sem hann tók banasótt sina): »Eg hefði vilja til, ef eg gæti, að fullgera ritgjörð um Þingvöll, en það er vandasamt, og hamingjan má róða, hvort eg get nokkuð gert að því i vetur*. 6) Jón Sigurðsson, forseti Hafnar-deildarinnar, er gaf ritgerðina út, var þá farinn að heilsu, og hefir þvi ekki haft svo glögt auga fyrir misfellnnum á útgáfunni. 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.