Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 28
28 sem nefnd er í Sturlunga-s. Hafi Snorri notað Hlaðbúð eina og hún því að rjettu verið »búð Snorra goða«, verður að líta svo á, að höfundi Njáls-s. hafi ekki verið það kunnugt, og er það nokkuð ólíklegt. Hafi hún aftur á móti ekki verið það, en þó fylgt Snorrunga-goðorði siðar, verður að líta annaðhvort svo á, að hún hafi raunar fylgt goðorðinu um daga Snorra, þótt hann væri ekki í henni sjálfur þau sumur, er Njáls-s. segir frá, heldur annari, sem því var við hann kend, eða, að hún hafi ekki fyr en seinna, raá ske fyrst eftir hans daga, verið notuð af þeim er áttu goðorðið. Um það, hvar hún þá hafi staðið (samkvæmt Njáls-s. og Sturl.-s.), skal rætt síðar. Þeir Sigurðarnir hjeldu því fram, að Virkisbúð, sem nefnd er í 145. k. Njáls-s., hafi verið búð Snorra goða; byggja það eingöngu á því, að Snorri hafi fylkt milli sinnar búðar og Hlaðbúðar, svo sem þeir álitu (sbr. það er nú var sagt hjer á undan) og svo, í sambandi við það, þessari frásögn: »Þeir Flosi hörfuðu neðan milli Virkis- búðar ok Hlaðbúðar. Snorri goði hafði þar fylkt fyri liði sinu svá þykkt, at þeim gekk eigi þar at fara«. Sbr. og framhald frásög- unnar: Skapti — — gekk — til búðar Snorra goða-----------enn er hann var eigi allt kominn at búðardurunum Snorra, þá var bar- daginn sem óðastr. Þeir Ásgrímr ok hans menn gengu þar þá at neðan. — — — Skaut hann þá spjóti til Skapta«. — Sjest af þessu að vísu, að Virkisbúð hefir verið nálægt búð Snorra, en ekki að hún hafi verið »búð Snorra goða«, og að höfundur sögunnar greinir þær tvær búðir að með nöfnunum, eins og Hlaðhúð og búð Snorra goða. Ennfremur virðist Virkisbúð og Hlaðbúð hafa staðið svo náið hvor annari, að ekki var búð á rnilli, og að líkindum hefir Virkisbúð verið norðar, samkvæmt því er áður var sagt um fylkinguna og Hlaðbúð, sennilega litlu neðar eða austar en búð Snorra goða. Njáls-s. nefnir ekki oftar Virkisbúð og ekki er hún nefnd í öðrum sögum. Virkisleifarnar, sem þeim S. Gr. og S. V. virðast vera aust- anvið Snorra-búð þykja þeim benda til að hún hafi verið virkisbúð og þá einmitt þessi Virkisbúð, er nefnd er í Njáls-s.1 I rauninni eru hjer engar verulegar virkisleifar sjáanlegar, en mikill jarðvegur er hjer settur saman og »virðist« S. V. að hann 1) Sbr. Alþst. 16 og Árb. 1880, bls. 17—18 og 46. — D. Br. talar einnig nm þetta virki i Fortm. og Nuthj., bls. 209—10 og 215, en hann virðist þó ekki eiga við hið sama og þeir S. G. og S. V., heldur, eins og áðnr er sagt, þá smá-garða- búta, er lýst var hjer að framan, og sem munu stafa frá uppgrefti S. V. 1880, hinu „djúpa ræsi“, er hann „ljet grafa um gaflhlaðið að utan“, hina yztu hleðslu, sem hann fann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.